Frjáls verslun - 01.04.2005, Blaðsíða 48
48 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5
konar, eru stödd í því ferli um þessar mundir eða stefnumótun
er á dagskránni hjá þessum fyrirtækjum mjög fljótlega. Nokkuð
hátt menntunarstig stjórnenda fyrirtækjanna hefur hér væntanlega
einnig mikið að segja.
Þeir sem eru með fyrsta stigs háskólagráðu skipuleggja mark-
aðsstarfið sem hluta af stefnumótun í 86% tilfella. Þeir sem eru með
framhaldsmenntun á háskólastigi skipuleggja hins vegar markaðs-
starf síns fyrirtækis sem hluta af stefnumótun í 96% tilfella.
Niðurstöður
Aukið menntunarstig og framboð á hæfum og vel menntuðum
einstaklingum virðist skila sér í faglegu, vel skipulögðu og betra
markaðsstarfi, nýjum áherslum og síðast en ekki síst, í breyttum
hugsunarhætti stjórnenda. Sem dæmi stundar meirihluti fyrir-
tækjanna rannsóknir og kannanir ýmiss konar, með það fyrir augum
að þekkja betur þá neytendur og þá markaði sem þau eiga viðskipti
við. Meirihluti fyrirtækjanna nýtir sér að auki þjónustu innlendra
sem erlendra ráðgjafa á sviði markaðsmála, innlendra þó frekar en
erlendra.
Fagleg og skipuleg stjórnun á sviði markaðsmála er ekki lengur
það olnbogabarn sem hún lengi var hér á landi, heldur virðist nútíðin
vera björt og framtíðin bjartari á þessu sviði.
Um 63% þeirra sem svöruðu og eru með
meira en 400 þúsund krónur að jafnaði
í laun á mánuði, eru háskólamenntaðir
einstaklingar.
M A R K A Ð S M Á L
HELSTU NIÐURSTÖÐUR HJALTA
1. Starfið er faglegt og með skipulögðum hætti.
2. Um 52% fyrirtækja eru með sérstaka
markaðsdeild.
3. Um 60% fyrirtækja eru með sérstaka
markaðsstjóra.
4. Um 80% markaðsstjóra eru með
háskólamenntun.
5. Um 72% markaðsstjóra eru karlar.
6. Um 84% fyrirtækja skipuleggja
markaðsstarf sitt sem hluta af vinnu
í stefnumótun.
60%
50%
40%
30%
20%
10%
0%
Grunnskólapróf Stúdentspróf Háskólapróf Framhaldsnám Annað
70%
60%
50%
40%
30%
20%
10%
0%
Grunnskólapróf Stúdentspróf Háskólapróf Framhaldsnám Annað
100%
90%
80%
70%
60%
50%
40%
30%
20%
10%
0%
Grunnskólapróf Stúdentspróf Háskólapróf Framhaldsnám Annað
25%
20%
15%
10%
5%
0%
100-199 200-299 300-399 400-499 500+
Meðallaun á mánuði í þús. kr.
Grunnskólapróf Stúdentspróf Háskólapróf Framhaldsnám Annað
Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 12:00–16:00
Hrísm‡ri 2a
800 Selfossi
482-3100
Eyrarlandi 1
530 Hvammstanga
451-2230
Sæmundargötu 3
550 Sau›árkróki
453-5141
Holtsgötu 52
260 Njar›vík
421-8808
Dalbraut 2b
300 Akranesi
431-1376
Víkurbraut 4
780 Höfn í Hornafir›i
478-1990
Bú›areyri 33
730 Rey›arfjör›ur
474-1453
Óseyri 5
603 Akureyri
461-2960
Sindragötu 3
400 Ísafjör›ur
456-4540
Öllum n‡jum Subaru Legacy bílum fylgir nú 50.000 króna úttekt í
Intersport e›a Nevada Bob. Bættu vi› tjaldi, grilli, golfsetti e›a
flugustöng og borga›u ekki krónu!
50.000 króna gjafabréf
ÍSLANDSVINUR
2.220.000 kr.
2.320.000 kr.
Legacy Sedan:
Legacy Wagon:
Ver› frá:
Subaru Legacy er ekki mest seldi bíll í heimi. En hann er konungur
á nor›ursló›um og ber höfu› og her›ar yfir keppinauta sína í
fjalllendi. Frábær fjórhjóladrifstækni Subaru er sérhönnu› fyrir
landsvæ›i flar sem vegir eru misjafnir og ve›ur válynd. Legacy
er nautsterkur og stö›ugur á vegi. Hann er sannur Íslandsvinur.
Fjárfestu í n‡jum Subaru Legacy fyrir fer›alög sumarsins og flú
fær› frábæran kaupauka frá Intersport e›a Nevada Bob til a›
gulltryggja eftirminnilegt sumar fyrir alla fjölskylduna.
Fer›agasgrill fylgir öllum n‡jum Subaru Legacy.
Tengsl menntunar og meðallauna þeirra sem stýra markaðsstarfi.
Menntun þeirra sem stýra markaðsstarfi eftir kyni.Tengsl menntunarstigs og stefnumótunar í markaðsstarfi.
Menntun þeirra sem stýra markaðsstarfi fyrirtækjanna.
Konur
Karlar
MENNTUN MARKAÐSSTJÓRA
KYNJASKIPTING MARKAÐSSTJÓRA
MEÐALLAUN MARKAÐSSTJÓRA
ER MARKAÐSSTARFIÐ HLUTI AF
STEFNUMÓTUN FYRIRTÆKISINS?
Já
Nei