Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Side 51

Frjáls verslun - 01.04.2005, Side 51
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 51 Þ að telst til tíðinda þegar tvö af stærstu bæjarfélögum landsins fá á sama tíma nýja bæjarstjóra. Það sem meira er; þeir bera báðir nafnið Gunnar. En þannig er þessu núna farið í Kópavogi og Garðabæ. Fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Kópavogs, alþingis- maðurinn Gunnar Birgisson, hefur tekið við sem bæjarstjóri í Kópavogi. Gunnar Einars- son, forstöðumaður fræðslu- og menningar- sviðs Garðabæjar síðastliðin tíu ár, hefur tekið við sem bæjarstjóri í Garðabæ. Báðir eru þekktir menn, þó hvor á sínu sviði. Gunnar Birgisson hefur verið oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi undanfarin kjörtímabil og löngu kunnur fyrir setningu sína: „Það er gott að búa í Kópavogi.“ Það varð úr eftir síðustu sveitarstjórnarkosning- arnar 2002 að Sjálfstæðisflokkurinn fengi embætti bæjarstjórans í Kópavogi vorið 2005 og að Gunnar tæki þá við af Sigurði Geirdal. Sigurður lést á síðasta ári fyrir aldur fram og tók Hansína Björgvinsdóttir við bæjarstjórastarfinu af honum. Hún afhendir núna keflið til Gunnars Birgis- sonar. Gunnar Einarsson var á yngri árum einn þekktasti handknattleiksmaður landsins. Lék með FH og hélt síðan í víking til Þýska- lands þar sem hann spilaði með Göppingen. Gunnar varð mjög óvænt bæjarstjóri á dög- unum þegar Ásdís Halla Bragadóttir var ráðin forstjóri Byko. Það er athyglisvert að í annað sinn á tiltölulega skömmum tíma hefur bæjarstjórinn í Garðabæ verið ráðinn til stórfyrirtækis. Ingimundur Sigurpálsson var ráðinn forstjóri Eimskips haustið 2000 eftir að hafa gegnt starfi bæjarstjóra í Garðabæ í þrettán ár, eða frá árinu 1987. Ásdís Halla tók við af Ingimundi og leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í síð- ustu kosningum, vorið 2002.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.