Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Side 100

Frjáls verslun - 01.04.2005, Side 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 ÚR EINU Í ANNAÐ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Æskumyndin Æskumyndin er af Úlfari Antonssyni, forstöðu- manni rekstrarsviðs hjá Íslandsferðum. Úlfar skorar á Kristján Pétur Guðnason, framkvæmdastjóra Skyggnu-Myndverks ehf., að láta birta af sér næstu æskumynd. Þeir hafa þekkst í um áratug; kynntust í Árbæjarlaug og hafa verið saman í heilsuátaki hjá Planet Pulse/Nordica Spa – í „spinning“. Þá þykir þeim gaman að þeysast um borgina á fjallahjólum og fara í veiðiferðir. Úlfar Antonsson, forstöðumaður rekstrarsviðs hjá Íslandsferðum. „Við hönnun rýmisins var lögð áhersla á að skapa stílhreint og látlaust umhverfi.“ Arkitektúr: HLÝLEGT UMHVERFI Björgvin Snæbjörnsson arkitekt hannaði hina nýju Saga Class biðstofu í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Þar geta um 135 manns setið. Leitast var við að hafa allt fyrsta flokks, bæði hvað varðar hönnun og tækjabúnað. „Við hönnun rýmisins var lögð áhersla á að skapa stílhreint og látlaust umhverfi,“ segir Björgvin. ,,Rýminu var skipt niður í þrjú svæði; barsvæði með „léttu og afslöpp- uðu“ umhverfi, setsvæði í kringum arin og bókasafn þar sem rólegri stemmning ríkir og veitingasvæði þar sem leitast var við að ná fram stemmningu líkt og á veitingastað.“ Við hönnunina var auk þess lögð áhersla á lýsingu til að ná fram mismunandi andrúmslofti. „Gler er mikið notað til að stúka af svæði og hólfa af rými án þess að skerða dagsbirtu.“ Hvað efnisval varðar má nefna að í biðstofunni er parket úr hnotu auk þess sem innréttingar eru spón- lagðar – og er hnotan þar í aðalhlutverki. Steinflísar eru líka á gólfinu og skil- veggir eru úr sýruböðuðu gleri. ,,Með þessu efnisvali skapast hlýlegt en þó nýtískulegt andrúmsloft sem sker sig frá efnis- vali í öðrum hlutum flug- stöðvarinnar.” Að sögn Björgvins er besti mögulegi tækja- búnaður í fundarherbergi og gestir geta hlustað á tónlist og horft á sjónvarp. Þá má geta þess að ferðalangar, sem bíða eftir flugi í Saga Class bið- stofunni, geta skellt sér í sturtu áður en þeir fljúga út í heim. Frjáls verslun fyrir 25 árum „Þetta númer hefur verið í ættinni um aldaraðir.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.