Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 75
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 65 jöfnunum, sem reyndar eru rökréttar á sínu sviSi, til lausnar vandamálum á allt öSru sviSi, þar sem þær eiga ekki heima? 4. OrsakasambandiS milli breytinga á peningamagni í umferS og verSbreytinga, þannig aS þær ákvarSist meS nokkrum hætti af breytingum peningamagnsins, er megininntak kvantítetslögmáls- ins, ef þaS er rétt skiliS. Þess vegna er þaS fjarstæSa og andstætt megineSIi lögmálsins aS telja þaS í gildi í þjóSfélagi, þar sem ekki er svigrúm til verSbreytinga, af því aS verSlag er fastákveSiS af stjórnarvöldunum. ÞaS væri eins og aS segja um hlut, sem falliS hefur til jarSar, aS falllögmáliS væri í gildi um hann, jafnvel eftir aS hann hefSi stöSvazt, því aS þyngdarkrafturinn verkaSi á hann eftir sem áSur. En jafnvel þó aS þaS væri gert G.Þ.G. til geSs aS fallast á þetta sjónarmiS hans, mundi þaS ekki breyta vitundarögn þeirri staSreynd, aS í RáSstjórnarríkjunum er verSlag yfirleitt á- kveSiS fyrir fram í sérstakri áætlun, án þess aS peningamagniS, sem í umferS er, komi þar til greina, og verSlagiS getur því ekki fariS aS breytast eftir breytingum á peningaveltunni, nema ráS- stjórnin gerbreyti hagstjórnarstefnu sinni eSa ráSstjórnarskipulag- iS verSi afnumiS. Og „svarti markaSurinn“ í Rússlandi, sem G.Þ.G. vitnar í sér til réttlætingar, kemur honum aS litlu haldi. Þó aS tals- vert hafi boriS á verzlun á ólöglegum markaSi fyrir tveim áratug- um, held ég, aS mjög lítil brögS hafi veriS orSin aS slíku síSustu árin, og aS minnsta kosti hefur slík verzlun veriS svo hverfandi lítiS brot af heildarviSskiptum landsbúa, aS hún breytir engu, er teljandi sé, um heildarútkomuna. Þar aS auki er verzlun á ólög- legum markaSi hlutur, sem er sjálfu hagstjórnarkerfi RáSstjórnar- ríkjanna óviSkomandi og sannar ekkert um lögmál þau, sem gilda um þetta hagstjórnarkerfi, en um þcð var aS ræSa í fyrr nefndri bók. Björn Franzson. Athugasemd við athugasemd Ritstjóri Tímarits Máls og menningar hefur sýnt mér þessar at- hugasemdir B. F. Ég nenni ekki aS karpa endalaust viS hann, enda álít ég þegar komiS skýrt í ljós, hvaS á milli ber. B. F. ver þá staS- hæfingu dómprófastsins, aS vöruverð í Rússlandi geti ekki breytzt, 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.