Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 64
54 TÍMAUIT MÁLS OG MENNINGAR verið því samþykkir, hafa beðið hana að gera það. Þeir vissu, hvað beið þeirra, ef þeir féllu í hendur fjandmannanna. Þeir mundu verða kvaldir til dauða, meðan verið væri að reyna að fá þá til að svíkja félaga sína, eða þá myrtir umsvifalaust. Og Bóza hefur af sömu ástæðum stokkið ofan í gljúfrið. Ef til vill lá líka önnur orsök til hins síðara. I fregninni var ekkert getið um Ba-tsje. Var hann einn af sjúklingum hennar? Eða höfðu þau verið skilin að? Var búið að drepa hann áður? Við, sem erum í Ameríku, en þekktum þau, verðum að láta okkur nægja að spyrja og bíða svars til stríðsloka. Þegar stríðinu lýkur, bíður önnur erfiðari spurning okkar. Bóza og Ba-tsje héldu loforð sitt, eins vel og þeim var unnt. En við — eigum við að láta hina gömlu kákara, hina skaðlegu ónytjunga gera trúnaðartraust þessara unglinga að engu, æsku þeirra og fórnir? Eða eigum við að gefa stökki Bózu frain af hengifluginu aðra þýðingu — flug inn í framtíðina? Halldór Stefánsson íslenzkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.