Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 72
62 TIMARIT MALS OG MENNINGAR ingu á verÖlagi og þá auðvitað í sömu steínu.1) Ef þetta hefði ekki verið skilningur hans, þegar hann skrifaði ritdóminn, hefði lionum ekki dottið í hug að saka dómprófastinn um vanskilning á kvantí- tetslögmálinu fyrir að halda því fram, að vöruverð í Ráðstjórnar- ríkjunum gæti ekki breytzt eftir upphæð þess gjaldeyris, sem er í umferð. Nú hefur G.Þ.G. verið bent á það, að í Ráðstjórnarríkjun- um allmörg síðustu árin fyrir styrjöldina og bæði þar og í öðrum styrjaldarlöndum nú að undanförnu hefur verðlag yfirleitt verið ákveðið með stjórnartilskipunum, þannig að það verður ekki fyrir neinum áhrifum af sveiflum þeim, sem óneitanlega hafa orðið á gjaldeyrismagninu. Honum hefur verið á það bent, að eftir að þeirri þróun hafði farið fram hér á íslandi, að seðlavelta tífaldað- ist eða rúmlega það, á meðan verðlag þrefaldaðist eða því sem næst,2) gerðist það, að verðhækkunin var stöðvuð með stjórnar- ráðstöfunum í lok ársins 1942, og verðlag fór jafnvel heldur lækk- andi um skeið, jafnframt því að vexti seðlaveltunnar hélt enn á- fram, að minnsta kosti til loka ársins 1943. Samt sem áður leyfir G.Þ.G. sér að standa framan í alþjóð og staðhæfa, að kvantítets- lögmálið sé algildur sannleikur, shr. orð hans hér á undan: „Ég .... sýndi fram á, að það (kvantítetslögmálið) hlyti að vera í gildi í hvaða hagkerfi sem væri, jafnt í Rússlandi sem annars staðar“. I rauninni getur þetta ekki talizt sérstaklega mikil kurteisi við les- endur. Ekki kæmi mér það á óvart, þó að G.Þ.G. bæri næst fram þá 1) Þetta er, segi ég, hinn rétti skilningur á merkingu lögmálsins. Þar með er auðvitað ekkert um það sagt, hvort sú merking, þ. e. lögmálið sjálft, sé rétt eða ekki. 2) G.Þ.G. reynir að bjarga sér á því liálmstrái, að mér hafi orðið á sú skyssa að nota vísitölu framfærslukostnaðar sem mælikvarða á heildarverð- lagið. Hann á auðsjáanlega við það, sem er margra skoðun, að raunveruleg verðhækkun hafi orðið meiri en vísitalan sýndi. Raunar tek ég þetta til greina að nokkru með því að segja, að verðlag muni hafa þrefaldazt eða því sem næst. G.Þ.G. telur sýnilega, að raunveruleg verðhækkun hafi orðið ennþá meiri, og skal ég ekki andmæla þeirri skoðun hans, þó að ég hafi ekki viljað fullyrða neitt um það í fræðilegri rökræðu, sent er óviðkomandi allri dægur- pólitík. En þrátt fyrir þetta hýst ég ekki við, að G.Þ.G. vilji halda því fram, að raunverulegt verðlag muni hafa tífaldazt frá árinu 1939. — Hitt, sem G.Þ.G. segir til staðfestingar því, að ég hafi misskilið þýðingu þess, sem fjár- málaráðherrann sagði, sýnist mér vera hrein endileysa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.