Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 61
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 51 ' staður. Ég á við Slóveníu, Júgóslavíu, Evrópu . . . .Hitler. . . . hann er eins slunginn og hann er illur. Hann hefur komizt svona langt vegna þess, að hann skilur alla hina stjórnendur og stjórnmála- menn Evrópu, Chamberlainana og Daladierana, þennan hóp af röndóttum buxum, alla kákara og skaðræðis-ónytjunga. . . .“ Sex mánuðum síðar réðst Hitler inn í Pólland. Og næsta bréf kom um jólin. Þau komust með herkjum lífs af burt úr Póllandi. Þá voru þau tuttugu og þriggja ára. Ba-tsje var herskyldur orðinn, en líklega mundi hann fá frest, þangað til hann væri búinn að taka læknispróf. Þau voru á háskólanum í Belgrad og bjuggust við að ljúka námi í febrúar 1941. „Og svo —?“ En það var hlítarlaust að hugsa um framtíðina — styrjöldin var viss með að ná til Júgó- slavíu og sundra öllum áætlunum. Þetta var seinasta bréfið, sem við fengum frá þeim, en tvö bréf- spjöld komu seinna, annað frá Bóhín — mynd af vatninu — sum- arið 1940, hitt um jólaleytið sama ár frá Belgrad. Þegar innrásin var gerð í Júgóslavíu, vorið 1941, hugsuðum við Stella oft til þeirra Bózu og Ba-tsje. Skyldi þau hafa verið í Bel- grad á pálmasunnudaginn, þegar steypiflugvélar Þjóðverja réðust á borgina, eða skyldu þau hafa verið komin heim til Slóveníu? Haustið 1941 komu margir flóttamenn frá Júgóslavíu og öðrum Balkanlöndum til New York. Meðal þeirra var fjölskylda frá Lú- bljana, og var hún kunnug hæði Zúpantsjitsj og Ravnikar. Hún sagði okkur, að Bóza og Ba-tsje hefðu lokið prófi sínu í febrúar. En það var öll sú vitneskja, sem við fengum — að undanteknu einu mikilsverðu atriði: Sumarið 1940, sama árið og við fcngum bréfspjaldið með mynd af Bóhín-vatninu, höfðu Bóza og Ba-tsje eytt sumarfríi sínu, ásamt hópi af ungu fólki, uppi í fjöllum Slóveníu. Þau höfðu æft sig þar í skotfimi og kynnt sér þá staði, sem líklegastir voru til að verjast í, hella, kletta, gnípur, gljúfurgil — alla þá staði, sem hentugir voru fyrir skæruhernað, ef til þess kæmi, að Möndulveldaherir færu inn í Júgóslavíu með samþykki eða aðstoð ríkisstjórans, Páls í Belgrad, eða ef landið yrði hertekið alveg. Nokkrir slíkir hópar, var okkur sagt, að hefðu unnið að þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.