Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 80
70 TIMARIT MALS OG MENNINGAR Gunnar Gunnarsson og Halldór Kiljan Laxness (Örnólfur Thor- lacius tók mynd- ina á Laugum í Suður-Þingeyj- arsýslu sumarið 1940) saga. Saga Ugga í Kirkjunni á fjallinu nær til 1914, en verkið er ekki ritað fyrr en á árunum 1922—1928. Tímabil Ugga er þá komið í alllangan fjarska og reyndar miklu lengri en árin segja til um: heimsstyrjöldin er komin á milli. Gunnar Gunnarsson er orðinn fullþroska maður og farinn að líta á fyrri ár sín sem ein af ævintýrum lífsins, hlutlausum augum á svipaðan hátt og ævi- daga annarra manna, er hann hefur kynnzt á lífsleiðinni. En livert er þá markmið verksins, ef ekki það að lýsa æviferli Ugga? Svarið kemur upp í hugann: auðvitað það að semja skáldsögu, skapa list- rænt verk. En sé betur hugað að, verður þetta samt ófullnægjandi svar. List vegna listarinnar er hugtak mjög fjarri Gunnari Gunnarssyni. Skáldskapur- inn hefur verið honum lífsþörf, verið köllun hans. Hann hefur ort vegna þess, að honum lá alltaf svo mikið á hjarta. Hann var ýmist að létta á sorg- inni eða tjá hugðarefni sín, flytja boðskap. Og svo er reyndar með Kirkjuna á fjallinu, hið listræna verk, sem lengi framan af ber sjálft form leiksins, að hún er verk þrungið af boðskap. Við sjáum af fyrri bókum Gunnars, hver ástríða honum er að finna ráðn- ingu á sjálfum sér, öðlast skilning á lífinu. Þunglyndi kvelur hann, en lion- um er lífsþörf að fá jákvæð svör við spurningum sínum um mennina og lífs- tilgang þeirra. Og rétt þegar hann er að byggja upp lífstraust sitt með rit- höfundasigri sínum, kemur heimsstyrjöldin og brýtur allt niður. Ströndin, Vargur í véum og Sælir eru einfaldir sýna þetta nægilega glöggt. En þær sýna einnig, hve furðulega utangátta menn gátu verið á þessum árum. Stríðið var ýmist kennt illsku og ódyggðum mannanna eða bölvun tækninnar. Gunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.