Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 102
MÁL OG MENNING Fremst í þessu hefti er skýrt frá nýju, stórmerku riti, Undrurn veraldar, sem Mál og menning ætlar að gefa út með svipuðu fyrirkomulagi og Arf Islend- inga, þ. e. safna áskrifendum meðal félagsmanna og gera ritið á þann hátt eins ódýrt og félagsbók væri. Við sendum boðsbréf með Tímaritinu og væntum þess, að félagsmenn gefi sig strax fram við umboðsmenn Máls og menningar á bverjum stað, láti skrá sig kaupendur að ritinu og greiði helzt um leið bið á- ætlaða verð þess, sem er aðeins 50 kr., miðað við það, að 4000 félagsmenn eða fleiri gerist kaupendur. Við þurfum að já svar allra fyrir 1. júlí í sumar, því að þá verður upplag ritsins ákveðið. Við getum glatt félagsmenn með því, að Sigurður Nordal er að Ijúka 2. bindi sínu af íslenzkri menningu, og verður það prentað í sumar, og ætti að geta kornið út nokkru fyrir jól, þó að fulla tvo mánuði þurfi til þess eins að binda ritið. Það er óhjákvæmilegt, að þetta bindi verður miklu dýrara en hið fyrra, því að allur útgáfukostnaður hefur stórhækkað og auk þess var 1. bindið selt of ódýrt, eins og reikningur Arfs Islendinga ber með sér. Þrátt fyrir yfir 7000 eintaka sölu á Islen/.kri menningu, er kostnaður við bindið ekki að fullu greiddur. Viðvíkjandi reikningnum atbugi félagsmenn, að í prentunarkostnaði er falið verð á bandi og heftingu, og gerir það meira en helming upphæðar- innar. Útgáfan 1943 (Mannkynssagan, Þrúgur reiðinnar og Tímaritiði var talsvert meiri en árið áður, eða 58 arkir í stað 45 arka 1942. En reikningar félagsins sýna líka, að 25 kr. árgjaldið hefur varla brokkið fyrir útgáfukostnaðinmn. llins vegar hefur orðið rúmlega 17. þús. kr. hagnaður á útgáfu aukabókanna. Menn athugi, að þetta Tímaritsbefti er 1. hefti árgangsins 1944, en efnisyfir- lit fylgir yfir árganginn á undan. Tvö hefti fyrra árs voru orðin 16 arkir, eða raunverulega full stærð, og hefti til viðbótar hefði komið reksturshalla á út- gáfuna 1943. Aðaljundur félagsráðs Máls og menningar var sunnudaginn 2. apríl. Fundar- stjóri var kjörinn Sigurður Thorlacius og fundarrilari Hauktir Þorleifsson. 1 upphafi fundarins minntist fundarstjóri Aðalsteins Sigmundssonar, sem látizt hafði á síðastliðnu ári, og vottuðu fundarmenn lionum virðingu sína nteð því að rísa úr sætum sínum. Síðan hófst dagskrá ftindarins, og flutti Kristinn E. Andrésson, formaðtir Máls og menningar, skýrslti félagsstjórnar og lagði fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.