Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 43
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 33 verður auðvaldiS sjálít að viðurkenna á stríðstímum. Þótt stríðs- gróðinn sé ekki beinlínis óþekkt fyrirbrigði þessa stundina í ó- friðarlöndunum, þá geta þau ekki háð styrjöldina nema með því að setja framleiðsluna undir eftirlit og ákveða fyrirfram, hve mikið skuli framleiða af hverjum hlut og hvernig afurðunum er skipt. Hið gamla frjálsa auðvald er ekki lengur til, það hefur orðið að sætta sig við ýmsar hömlur og eftirlit, en það hefur þó dregið úr sviðanum, að eftirlitiö er oftast nær í höndum fulltrúa þess. En hvað sem því líður, þá er ekki til svo brjálaður auðvaldssinni í ó- friðarlöndunum, að hann krefjist þess að mönnum sé frjálst að verja fé sínu og vinna að þeirri framleiðslu, er þá lystir. Auð- valdið skilur það fullvel, að stríð verður ekki rekið án skipulags- bundinnar framleiðslu. Raunar er skipulagsbundin framleiðsla í auðvaldsþjóðfélagi ekki glænýtt fyrirbrigði. Auðsamsteypurnar og hringarnir hafa á friðar- og krepputímum skipulagt framleiðslu sína á þá lund, að vöruskorturinn hefur verið skipulagður. Þegar alþýðan var félaus og fékk ekki keypt vörur þess, bjargaði auðvald- ið sér úr kreppunni með því að skipuleggja skortinn. En þegar stríðinu linnir og hergagnamarkaðurinn lokast, hvað tekur þá við? Atvinnuleysið og eymd áranna fyrir stríðið, ef ekkert verður að gert. En það þarf enginn að gera sér í hugarlund, að hermenn þeir, sem komast lífs af úr styrjöldinni, muni sætta sig við atvinnuleysi. Þessi heimsstyrjöld mun, á sama hátt og hin fyrri, auka frjómátt mannlegrar vinnu um allan helming. Nýjustu verksmiðjur Henrys Fords geta framleitt 3 milljónir dráttarvéla á ári. Bandaríkin ein geta nú framleitt á einu ári þriðjung alls verzlunarflota heimsins. Á líka lund hefur framleiðslumátturinn vaxið í öðrum greinum framleiðslunnar. Mannlegt hugvit og skipulagssnilli hafa á þess- um blóðugu styrjaldarárum unnið hvert afrekið á fætur öðru, unn- ið bug á öllum erfiðleikum og leyst hverja þraut. Styrjöldin hefur sýnt yfirburði skipulagsbundinnar framleiðslu og áætlana. Þegar styrjöldinni lýkur munu þær þjóðir, sem lúta þjóðfélagsháttum auðvaldsins standa á hinum miklu krossgötum lífs síns. Á fyrsta degi friðarins verða þúsundir vísindamanna enn sem fyrr önnum kafnar við að gjörnýta tækni og vinnuafl. Milljónir verkamanna 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.