Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 77
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 67 hefði í för með sér hækkað verðlag eða vöruskort. Þetta skýrði ég svo með viðskiptajöfnunum, þótt ég sé með því engan veginn að halda því fram, að þær sýni orsakasambandið eða hvernig breyt- ingarnar verða út í æsar. B. F. hefur getið þess mér til afsökunar, að það muni ekki upp á marga fiska, sem kennt sé í hagfræði við „háskóla á Vesturlönö- um“. Nú minnist ég þess að hafa séð kvantitetslögmálið skýrt á sama hátt og ég hef gert hér í þýzkri hagfræðikennslubók, sem not- uð var við háskólann í Moskvu. Skoðanir þær, sem ég er að verja, virðast því taldar frambærilegar víðar en í „Vesturlöndum“. Læt ég svo deilu þessari lokið af minni hálfu. Gylfi Þ. Gíslason. Ný athugasemd frá Birni Franzsyni Ritstjóri Tímaritsins hefur gefið okkur G.Þ.G. kost á að útkljá deiluna í þessu hefti, og þar sem málið þarfnast enn nokkurrar skýringar eftir þetta andsvar G.Þ.G., sé ég fyrir mitt leyti ekki á- stæðu til annars en nota rétt minn til stuttrar athugasemdar. Það er þá fyrst að athuga, að reynsla, sem á sér hvergi stað, get- ur auðvitað ekki orðið til að staðfesta mál G.Þ.G. Bókin „Undir ráðstjórn“ var fyrst gefin út árið 1939, og þá var svo fjarri því, að verðbólga væri í Ráðstjórnarríkjunum, að verðlag hafði einmitt farið sílækkandi lengi vel. G.Þ.G. beitir hér því bragði, sem ýmsir hafa beitt á undan honum, að vitna í ástand, sem átti sér stað á byltingar- og borgarastyrjaldarárunum eða „nep“-tímabilinu, til að gefa mönnum rangar hugmyndir um nútímaástand í Ráðstjórnar- ríkjunum. Verzlun á ólöglegum markaði er undantekningaratriði, en ekki þáttur í hagstjórnarkerfi Ráðstjórnarríkjanna, og sannar því í raun og veru ekkert í þessu máli, allra sízt ef hún skyldi ekki reyn- ast annað en hugarburður G.Þ.G. Fyrstu árin eftir byltinguna bar að vísu talsvert á slíkri verzlun, en ég hef ekki heyrt þess getið, að enn hafi verið brögð að henni árið 1939, og G.Þ.G. væri að minnsta kosti skylt að leggja fram áreiðanlegar heimildir um slíka verzlun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.