Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Qupperneq 116
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAll fyrst í sambandi við afstæðiskenninguna og gagnrýnir hana fyrir ódíalektíska meðferð þessara hugtaka. Einkum ræðst hann á hug- myndir hennar um fjórvítt rúm. Ifann segir í því sambandi: ,,„Rúm“ afstæðiskenning- arinnar er að vísu aðeins þrívítt. En fjórða „víddin", sem er ekki annað en orð, er not- uð til að „skýra“ afstæður þess. Þar með er tigulkóngur dulrænunnar kominn í spilið. Hinn endanlegi „alheimur" er látinn „hvíla í“ einhverju, sem ekki er af þessum heimi. Það er jafn fráleitt að hugsa sér verund, sem ekki er í þrívíðu rúmi, eins og verund án rúms. Veruleiki án eiginda þrívíðs rúms er enginn veruleiki, heldur blátt áfram orð án merkingar.“ Þá snýr höfundur sér að hinum alkunnu þverstæðum Zer.ons. Dæmið um Akkilles og skjaldbökuna er algengt reikningsdæmi í skólum. Það er einfalt og auðleyst jöfnu- dæmi. En formrökfræðinni hefur hins vegar reynzt ókleift að ráða fram úr þverstæðum þess. Höfundur notar nú þetta dæmi til skýr- ingar á hugtökunum rúm og tími. Sýnir hann fram á, hvers vegna formrökfræðinni er um megn að leysa úr þverstæðunum og útskýrir jafnframt með díalektískri aðferð, í hverju galdur þeirra eða sjónhverfing er fólgin. — I þriðja lagi ræðir höfundur um óendanleikahugtakið og alheiminn, einkum í sambandi við kenningar Milnes. Þriðja greinin um náttúrufræðileg efni heitir Efni — líf — andi. Þar gerir höfund- ur grein fyrir þeirri skoðun sinni, að öll verðandi hinnar lifandi náttúru stefni að ákveðnu murki, miði að síaukinni skipu- lagningu orkunnar öfugt við hina líflausn náttúru, sem deifir orkunni. Það sé því rétt- mætt að tala um, að verðandi hinnar lifandi náttúru hafi „tilgang". Vitanlega er þá ekki átt við tilgang í neinni frumspekilegri merk- ingn, lieldur er hugtakið hér notað í víðtæk- um skilningi, látið ná til ómcðvitaðrar verð- andi jafnt sem meðvitaðrar. Enda leggur höíundur á það áherzlu, að vitundin út af fyrir sig sé engin fullnægjandi skýring á því, að viljaathöfn nær tilgangi sínum. Höf- undur segir: „I lxverri mannlegri athöfn horfum vér á þá staðreynd, að rás efnisveruleikans tekur ákveðna stefnu með allt öðrum hætti en í hinni dauðu náttúru og hægt er að segja fyrir um með tilstyrk þekktra eðlisfræði- legra lögmála. Vér segjum, að athöfnin hafi tilgang. Ifvað er þá dularfyllra við það, að þróun lífsins á jörðinni hafi ákveðna stefnu, liafi „tilgang" með sama hætti? Skyldi þessi sérstaða, sem menn hneigjast til að gefa meðvituðum athöfnum, ekki einmitt eiga rót sína að rekja til þess, að menn taka vit- undina út af fyrir sig sem fullgilda skýr- ingu, jafnvel þótt þeir geri sér þess ekki grein?" Sjötta ritgerðin er um viljafrelsið. Höf- undur hafnar bæði nauðhyggju og algeru viljafrelsi, „frelsi", sem sé óbundið af lög- málum tilverunnar. Jafnframt gerir hann grein fyrir hinu díalektíska viðhorfi marx- ismans. Höfundur skyggnist djúpt í þetta flókna vandamál og rýmkar, að mér virðist, nokkuð hina hefðbundnu skýrgreiningu marxista á viljafrelsinu. Tvennt er sérstak- lega vert að benda á í röksemdaleiðslu hans, vegna þess hve mikilvægt það er, og reyndar ómissandi, til skilnings á hinu díalektíska sjónarmiði. I fyrsta lagi: Lögmál tilverunn- ar má ekki skilja þeim frumspekilega skiln- ingi, að þau hafi verið til fullsköpuð frá tipphafi vega, heldur eru sífellt að skapast ný lögmál með hverju nýju stigi framvind- unnar. I öðru lagi: Þegar rætt er um inn- sýn í lögmál veruleikans, er ekki átt við inn- sýn óvirks áhorfanda, heldur geranda. Af þessu hvoru tveggja leiðir, að vér erum ekki aðeins fullnægjendur lögmála, lieldur og virkir þátttakendur í sköpun framvindunn- ar, sköpun lögmála. Höfttndur segir í grein- nrlok: 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.