Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 121
UMSAGNIR UM BÆKUR inn, sem gefinn var frjáls í staff Krists sam- kvæmt óskum lýðsins. Hefði Barrabas verið leiddur til krossfestingar þá, væri nafn lians óþekkt öllum eins og nöfn ótal krossfestra manna. En ekki réði hann því. Hann var í rauninni steinhissa á, hvernig þeir völdu. Ósjálfrátt fylgist Barrabas með þessum manni, sem ber krossinn í hans stað, enda þótt hann þekki hann ekki neitt né viti nein skil á honum. Þessir atburðir hafa var- anleg áhrif á hann, hann er annar maður á eftir, enda þótt hann sé ósnortinn af kenn- ingum Krists og beri lítt skyn á hinn undar- lega boðskap hans. Hann hittir oft kristna rnenn úti um götur og torg og ræðir við þá stundarkorn um meistarann, en það var ekki auðvelt að skilja þá. Þeir töluðu svo bama- lega og trúðu svo einfeldnislega á upprisu frelsara þeirra, að hann væri Guðssonur og ætti að sitja á skýjum himinsins og í hásæt- inu við hlið föðurins. Barrabasi var ljóst, að Kristur hafði dáið fyrir hann, en þá kenn- ingu kristinna manna, að hann hefði einnig dáið fyrir þá, fékk hann með engu móti skilið. Barrabas er einkar mannlegur, og hann er raunsæismaður. Hann trúir ekki á krafta- verk eins og upprisu. Auðvitað höfðu læri- sveinamir velt steininum frá gröfinni og rænt sínum kæra meistara til að geta sagt, að hann hefði risið upp, eins og hann hafði sjálfur spáð. Hann trúir bezt sínum eigin augum, og þess vegna á hann bágt með að sannfæra sjálfan sig um, að myrkrið á Gol- gata hafi verið missýn hans. En vitanlega hlaut það að hafa verið missýn, sprottin af því, að hann var nýkominn út úr dimmum fangaklefa, og augu hans ekki orðin vön ljósinu. Og Barrabas einn allra spurði hinn uppvakta, sem dvalizt hafði í helheimum, hvernig þar væri. Skáldsagan Barrabas er skemmtileg af- lestrar, og enginn, sem byrjar að lesa hana, mun hætta við hana hálflesna, enda þótt sumir kaflarnir séu óþarflcga langdregnir og endurtekninga gæti nokkuð. Persónau Barrabas er heilsteypt og vel mótuð og hann er alltaf sjálfum sér samkvæmur. Mynd hans verður skýr og lifandi og hugsunarháttur lians skiljanlegur og eðlilegur. Aðrar per- sónur sögunnar cru naumast eins sannfær- andi, þær líkjast um of sænsku fólki í nú- tímaskáldverki. Þýðinguna gerðu Ólöf Nor- dal og Jónas Kristjánsson og er það trygg- ing fyrir góðu og vönduðu, íslenzku máli. Prentun, bókband og annar ytri frágangur cr vandað og smekklegt hjá prentsmiðjunni Hólar h.f. En fyrir það kann maður því ver en ella að rekast á nokkrar stafsetningar- skekkjur í bókinni og greinarmerkjasetn- ingu, sem virðist engum sérstökum reglum hlíta. Það er inikill fengur að fá þetta ágæta skáldrit hins sænska snillings á íslenzku máli, og Mál og menning á þakkir skilið fyr- ir að hafa gefið okkur tækifæri til að eign- ast það við hóflegu verði. Ivar Björnsson. Hið töfraða land Ljóð eftir Baldur Ólafsson. Reykjavík 1954. Þetta eru allmörg kvæði, en flest stutt, nokkur aðeins eitt eða tvö erindi. Alls er bókin 100 bls., en rúmið betur notað en tíðkazt hefur í ljóðabókum síðustu ára. En ljóðaunnendur spyrja ekki fyrst og fremst um það, hvert hlutfallið sé milli pappírs og prentsvertu í bókinni og jafnvel ekki um magn hvors tveggja. Fyrir þá getur ein vísa — jafnvel hending í vísu — haft meira gildi en 100 bls. í bók. í þessari Ijóðabók finnst mér einmitt styttri kvæðin líklegust til að vinna hylli Ijóðavina. Iföfundi virðist láta bezt að setja fram stuttorðar, hnitmiðaðar stemningar, stundum hversdagslegar at- 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.