Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Síða 15
RITSTJÓRNARGREINAR fylgjendur Framsóknar og Alþýðuflokksins. Þessir gömlu hernámsflokkar hafa ekki tekið neinum sinnaskiptum. Þeir munu ekki af eigin hvötum beita sér fyrir brottflutningi hers- ins, það þarf að reka þá til þess. Og það þarf að gerast áður en þeir hafa sprengt stjórnar- samstarfið. Sá meirihluti þjóðarinnar, sem veitti núverandi stjórnarflokkum atfylgi í þing- kosningunum s.l. sumar, verður að krefjast einbeittlega efnda á loforðunum um brott- flutning hersins. Vér verðum að gera nýtt átak í herstöðvamálinu — heldur í dag en á morgun. 10. marz. Mál og menning Afmælishátíð í haust Viniu Máls og menningar hafa ástæðu til að fagna árinu 1957 því að í suinar á félagið tuttugu ára afmæli, og er stofndagur þess 17. júní þó að fyrstu félagsbækurnar, Vatna- jökull og Rauðir pennar, kæmu ekki út fyrr en um haustið 1937. Leiðir af sjálfu sér að við' verðum aff styrkja sem bezt Mál og menningu í ár og gera tvítugsafmælið hátíðlegt og minnisstætt í sögu félagsins. I sambandi við Mál og menningu er margt að rif ja upp, því að þó aldurinn sé ekki hár hafa árin verið þeim mun viðburðaríkari, og Mál og menning hefur ekki unnið lítið starf í þágu íslenzkrar menningar og bókaútgáfu og komið mörgu af stað. Þó að ekki séu dregin saman nema höfuðatriðin úr sögu félagsins er af miklu að taka í afmælisfagnað, og er hitt þó meira um vert að félagið hagnýti sér tuttugu ár reynslu sína til að marka sér á afmæl- inu djarfa framtíðarstefnu og setja sér ný verkefni í anda þeirrar bjartsýni sem einkennt liefur starf Máls og menningar frá byrjun. Stjórn félagsins hugsar sér að afmælishátíðin verði ekki fyrr en í september í haust, í Reykjavík, og er ósk vor að umboðsmenn félagsins sem víðast af landinu geti sótt hátíð- ina. Okkur er Ijóst að ferð til Reykjavíkur Iiefur mikinn kostnað í för með sér fyrir þá sem langt eiga að og mun félagið sjálft reyna að taka þátt í þeim kostnaði. Fyrir utan afmælis- fagnaðinn mun félagið gangast fyrir tveim-þremur samkomum þar scm skáld og rithöfund- ar sem mest hafa komið við sögu félagsins flytja erindi eða skáldskap eftir sig. Líklegt er einnig að bókasýning o. fl. verði í sambandi við afmælið. Vegamót Eins og áður hefur verið frá skýrt var stofnað haustið 1953, að frumkvæði Máls og menningar, hlutafélagið Yegamót í þeim tilgangi að kaupa eða reisa hús fyrir bókabúð og aðra starfsemi Máls og menningar, og þetta félag festi þá kaup á Laugavegi 18 í Reykja- vík, gömlum liúsum á allstórri lóð. Draumur Vegamóta og stjórnar Máls og menningar var að reisa þarna nýja byggingu sem fullgerð yrði fyrir tuttugu ára afmæli Máls og menning- ar í ár. En vegna synjunar ár eftir ár um fjárfestingarleyfi gat sá draumur ekki rætzt. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.