Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Side 19
TIL HINNA ÓBORNU Kraftarnir voru litlir. Markmiðið beið í óraijarska. Það sást greinilega, jafnvel þó mér væri varla unnt að ná því. Þannig leið mín tíð, sem mér á jörðu gefin var. 3. Þið, sem mun skjóta upp úr flóðinu, er við fórmnst í, minnizt einnig, þegar þið talið um veikleika okkar, hinna myrku tíma, sem þið hafið bjargazt úr. Við skiptum um land oftar en skó okkar, og lifðum stríð stéttanna, örvona, þegar óréttlætið eitt var þeim í för og engin uppreist. En þetta höfum við þó lært: Einnig hatrið á svívirðunni afskræmir andUtið. Einnig heiftin vegna óréttlætisins gerir röddina hása. O, við, sem vildum búa jarðveginn undir vináttu, gátum sjálf ekki verið vingjarnleg. En þegar svo langt verður komið að maður róttir manni hjálparhönd, minnizt okkar þá með umburðarlyndi. Sigfús Daðason íslenzkaði. 9

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.