Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 23
GOÐ TIÐ man, og hann varð aldrei gainall held- ur, og altaf var hann í sömu hrotun- um; en liann fauk einusinni af honum afa mínum og þá lét hann hana ömmu mína festa í hann tvö bönd, og batt síðan hattinn undir kverk sér þegar hvast var. í hjallinum okkar sem hálfur var veiðarfærageymsla, hékk sigin grá- sleppa lángt frammá vor; þar var líka hertur steinbítur, heilagfiski og ýsa. Stundum var afi minn aS bræSa lifur í opnum hlóSum sunnanundir hjalli. Þræslulyktin af grásleppunni ásamt þef af lifur lýsi og grút blönduSust ilminum af grasi sem var aS spretta; og af rænfángi og ætihvönn; og mó- reyknum úr strompinum hjá henni ömmu; en um þaS bil sem flugan fór aS verpa varS skreiSin aS vera verk- uS, því þá var hjallurinn tæmdur. Sér- hver steinn í bæarveggnum hjá okkur glitraSi af fiskhreistri og slíkt hiS sama rimlarnir í hjallinum og mó- kögglarnir í móhlaSanum okkar norSanviS hjallinn. ÞaS glitraSi líka á hreistur í forinni sem varS milli hjalls og bæar þegar blautt var um; og sérhver hlutur í okkar landareign var rjóSraSur lifur og lýsi altífrá krossspýtunni láréttu sem snerist um öxul sinn í garSshliSinu okkar bak viS bæinn. SySst í partinum okkar leingst frá bæarhúsunum, var skemman hans afa míns; einnig hún var hólfuS í tvent, og fjalagólf í öSrum endanum. þar var geymd alskonar vara; því hjá okkur var siSur aS kaupa alt til heim- ilis á misserisfresti; kj öt söltuSum viS í tunnu til ársins. En í hinum enda skemmunnar bygSu þau Gráni okkar og Skjalda. Grútarlyktin og reykjar- svælan hjá okkur var því ekki aSeins blandin ilmi af grasi, heldur og af hesti og kú. Og sumardagurinn heldur áfram aS líSa. Nú sem ég sit þar í kálgarSinum og er aS skemta mér þennan sumardag, og flugan er aS suSa, og þaS er eggja- hljóS í pútunum, og netakompan hans afa míns er á hálfa gátt og sólin skín af heiSum himni meS eins mikilli birtu og sól fær skiniS í þessu jarSlífi, þá sé ég hvar maSur nokkur kemur gángandi frammeS kirkjugarSsmúrn- um og er aS rogast meS heldurenekki hyrSi á herSum sér, úttroSinn heil- tunnusekk. MaSurinn albogaSi sig meS pokann í gegnum krosshliðiS okkar, sem ekki var nema sosum alin á breidd, svo ekki var um aS villast aS hann var á leiSinni til okkar. Ég man reyndar ekki hvort ég kannaðist við hann þá, en ég kannaðist við hann hvenær sem ég sá hann eftir þetta. ÞaS var einn af þessum streðlum sem þeir kölluðu, eða liðléttíngum, og reri stundum með afa mínum, ellegar hjálpaSi honum aS gera aS fiski; hann mun hafa átt lítinn bæ inní Skuggahverfi, þó þaS komi ekki viS mína sögu, og búiS viS ómegS. Ég held hann hafi verið kallaður Jói í 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.