Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Side 26
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON Ljóð Ég er ríslandi golu við stör og ég spyr: Var ykkur þá fal'ið að elskast? í amstri hverfandi dægra að yrkja ljóðið — og hitt sem hvorki verður sagt eða sungið? Vænghaf á nóttin döggglitið vormorguns sóley. En þið sem áttuð það eitt sem unnt var að glata. Og svo? Nokkrir amstrandi dagar örfáar hvíldþungar nætur og hverfandi allt það sem verður hvorki sungið né sagt? Nei. Ég er ríslandi golu við stör er seinna þú manst þegar syrtir og haustvindar kveða þér Ijóð sín, langnættisspár lama þig. Enn jafnvel seinna eyru þín líkt eins og nema í minning um bros í augans bládjúpa spegli þó öll séu frosin vötnin þín frá því í vor. 16

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.