Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Page 32

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Page 32
TIMARIT MALS OG MENNINGAIl þinum, eins og ég lærði hana; ekki eignaðist þú neinn Eskil, þó að faðir þinn héti Eskil! Og hvers vegna þumbastu alltaf og þegir, þegir, þegir? Já, ég hélt það væri styrkleiki; en það var kannski einfaldlega af því að þú hafðir ekki neitt að segja! Vegna þess að þú gazt ekkert hugsað! Rís á fœtur og tekur inniskóna. Nú fer ég heim -— og tek túlípanana með mér: túlípanana þína? Þú gazt ekkert lært af öðrum, þú gazt ekki beygt þig — og þess vegna brotnaðirðu eins og þurr reyr — en það gerði ég ekki! Þakka þér fyrir, Amalía: þakka þér fyrir allt gott, sem þú hefur kennt mér; þakka þér fyrir að þú kenndir manninum mínum að elska! — Nú fer ég heim og elska hann!

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.