Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Page 63

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Page 63
TVO KVÆÐI ÉG VIL EKKI ... Ég vil ekki að þú farir. Ég vil ekki finna hönd þína dvelja í minni um stund og kveðja, eða finna varir þínar og arma vefja mig. Nei, ég vil ekki heyra fótatak þitt deyja á tígluðu gólfinu, ekki heyra brak í stiga, ekki hringl f lyklum, ekki marr í hurð eða skell í lás, og fótatak þitt framan við húsið, hliðið opnast og lokast. Nei, ég vil ekki að þú farir. Barcelona október—desember 1956 53

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.