Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Side 69
HEINRICH HEINE Hvar? Hvort mun þeim, sem loksins lúinn leitar hvíldar fótasár, hvíld í sedrushlíðum búin, hvíld á bökkum Jökulsár? Mundi þar sem ljós að landi lyftist alda og gnýr við strönd. eða í gröf í gulum sandi grafa lík mitt ókunn hönd? Sama er mér, því guðs hin góða grund mun álík þar sem hér, og um næturhvolfið hljóða hvelfast stjörnur yfir mér. Fríða Einars þýddi. aS einatt berum við hlýjastan hug til anna neySir okkur til aS hverfa frá þess fólks, þeirra hluta og þeirra — um stund — aS fullu og öllu. kringumstæSna, sem rás viSburS- Elías Mar þýddi. 59

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.