Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 74
Frá Ungverjalandi Dagana 5. og 6. janúar s.l. var haldinn í Berlín stjórnarfundur Alþjóðasam- bands lýðræðissinnaðra lögfræðinga. Á þessum fundi voru Ungverjalands- málin mikið rædd. Tveir lagaprófessorar frá Búdapest, Reczei og Eörsi, sátu fundinn, og flutti hinn fyrrnefndi fyrir þeirra hiind eftirfarandi greinargerð um atburði undangenginna mánaða í landi sínu. Alþj óðasamband lýðræðissinn- aðra lögfræðinga getur ekki leitt hjá sér þá atburði, er kotnið hafa hugum manna um víða veröld í upp- nám. Við erum þess fullvissir, að af- staða yðar er mótuð af umhyggju fyrir lögum og af mannúðarsjónar- miðum, og ef tilfinningahiti hefur áhrif á liana, er það vissulega vegna þess, að þér fylgizt með þjáningum þjóðar okkar af innilegri samúð og þér óskið þess, að hún megi sigrast á þessum þrengingum sínum og rísa til nýs vegs á komandi tímum. Við þökkum yður fyrirfratn fyrir þessa göfugu ósk um að verða landi voru að liði. Við, ungversku fulltrúarnir, sem tölum hér fyrir hönd Ungverska lög- fræðingasambandsins, eigum ekki létt verk fyrir höndum. Við vitum, að yður er efst í huga verndun al- þjóðalaga og virðingarinnar fyrir þeim, en við álítum, að ekki verði komizt til botns í þessu máli, ef litið er á það frá lögfræðilegu sjónarmiði einu saman. Sögulega atburði er að- eins hægt að skoða hið ytra í Ijósi sértekinna lögfræðikenninga, sem ekki fullnægja neinum, sem er að leita að lausn á vandamálum ákveð- ins veruleika. Af þessum sökum báru umræðurnar um Ungverjalandsmál- in hjá Sameinuðu þjóðunum engan raunhæfan árangur. Samt sem áður óskum við ekki eftir að halda að yð- ur því sjónarmiði, er við höfum tek- ið varðandi land 'vort. Til er sann- leikur, sem ekki nægir að vera ein- ungis sannfærður um, heldur þarf maður einnig að skynja áhrif hans. Við þjáumst með þjóð vorri, og þess vegna skynjum við og reynum sann- leikann. En við álítum, að þér eigið að móta yðar eigin afstöðu sjálfir. Sem lögfræðingar vitum við, að kunnugleiki á staðreyndum er nauð- synlegur til að komast að rökstuddri 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.