Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Síða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Síða 80
TIMARIT MALS OG MENNINGAR staðreyndir, áþreifanlegan veruleika. En á þeirri spurningu, sem allan heim- irin varðar, hvort íhlutun sovéther- sveita hafi verið lögleg og nauðsynleg, er ekki hægt að mynda sér skoðun einvörðungu út frá atvikum, sem hafa gerzt. Sovéthersveitirnar komu í veg fyrir, að atburðir gerðust. Það sem gerðist má færa sönnur á. Það, sem ekki var látið gerast, er sumpart við- fangsefni ímyndunaraflsins, sumpart afleiðsluályktana. Þess vegna er ekki hægt að byggja niðurstöðuna ein- vörðungu á atvikum, sem hafa gerzt og eru kunn, heldur einnig á þeirri rás, sem líklegt er, að atburðirnir hefðu tekið, rás, sem stöðvuð var með íhlutuninni 4. nóvember. Til eru þeir, sem fullyrða, að verka- menn og menntamenn mundu hafa getað varið af eigin ramleik árangur sósíalismans og að það hafi verið ónauðsynlegt að biðja um hjálp sovét- hers og breyta götum Búdapest í víg- völl. Verkalýðsstéttin var efalaust, og er, eindregið gegn endurreisn kapí- talismans. En þar eð við þekkjum starfsemi og fyrirætlanir gagnbylt- ingarsinnanna, langar okkur að spyrja: Með hvaða ráðum hefðu lýð- ræðisöflin átt að geta hindrað gagn- byltinguna? Eðlilegt er að álykta, að það hefði einungis verið hægt eftir erfiða og blóðuga borgarastyrjöld. Borgarastyrjöld hefði, eins og dæmin frá Spáni og Kóreu sýna, getað endað með þátttöku sjálfboðaliða í liði beggja, það er að segja verða að al- þjóðlegum átökum, sem fólu í sér hættu á nýrri heimsstyrjöld. En ef gagnbyltingin hefði sigrað, mundi það hafa leitt til ástands, sem var ákaflega hættulegt, ekki aðeins fyrir ungversku þjóðina, heldur og fyrir Evrópu og allan heiminn. Núverandi afturhaldsöfl mundu hafa eignazt mikilvæga bandamenn, þar sem eru sumir háttsettir embættismenn ka- tólsku kirkjunnar í Ungverjalandi, svo sem Mindszenty kardínáli, en í boðskap sínum 3. nóvember, serri sjálfur páfinn kallaði :,vanhugsað- an“, tók hann afdráttarlausa afstöðu með því að endurreisa kapítalismann. Hið þjóðernislega hatur, sem Hortystjórnin ól á milli Ungverja- lands og nágranna þess, rriundi óhjá- kvæmilega hafa orðið ráðandi í ung- verskum stjórnmálum. Það var þegar farið að útbreiða vígorð um sameigin- leg landamæri milli Póllands og Ung- verjalands, en þaðþýddi landakröfur á hendur Tékkóslóvakíu. I Ungverja- landi inundi hafa verið sköpuð stríðs- orsök, er ógnaði öryggi nágranna vorra og friðnum í Evrópu. Ég legg áherzlu á það, að þetta allt er aðeins ályktun dregin af atburðum, sem ekki gerðust, og hún mundi hafa minni háttar þýðingu varðandi af- stöðu, sem byggð er á staðreyndum, ef þetta væri ekki einmitt það atriði, sem svo mikill skoðanaágreiningur rís út af í Ungverjalandi og út um 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.