Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Page 10
Bókaflokkur Máls og menningar
1958
DYR I YEGGINN eflir Guðmund Böðvarsson. Fyrsta skáldsaga þessa þjóð-
kunna höfundar.
ÞJÓÐVÍSUR OG ÞÝÐINGAR eftir Hermann Pálsson. Höfundur er þjóð-
kunnur fyrir ritstörf sín og fræðimennsku, en þetta er fyrsta ljóðabók hans.
TJALDIÐ FELLUR eftir Asgeir Hjartarson. Leikdómar og greinar um leik-
húsmál frá síðasta áratug, hinum atburðaríkasta og gróskumesta í sögu
íslenzkrar leiklistar.
KOSNINGATÖFRAR ný skáldsaga eftir Óskar Aðalstein. Gerist á „kosn-
ingavori" í kjördæmi úti á landi. Fjörlega rituð, full af háði og skopi um
viðbrögð stjórnmálagarpa, og atkvæðaveiðar á kjördag.
ERLEND NÚTÍMALJÓÐ. Einar Bragi og Jón Óskar völdu kvæðin. í safni
þessu eru áttatíu ljóð eftir fjörutíu og þrjú skáld af sautján þjóðernum.
Þýðendur ljóðanna eru tólf, flestir úr hópi liinna yngri skálda.
A ÓDAINSAKRI eftir Kamala Markandaya, í þýðingu Einars Braga. Ind-
versk skáldsaga kjörin bók mánaðarins í Bandaríkjunum í júní 1954. Líkt
við Gott land, Gróður jarðar og Jörð í Afríku.
VEGURINN TIL LÍFSINS, síðara bindi af snilldarverki Makarenkos um
flökkubörnin rússnesku eftir byltinguna. Þýðandi Jóhannes úr Kötlum.
FLÆÐILANDIÐ MIKLA, smásögur eftir Mao Tun, menntamálaráðherra
kínverska alþýðulýðveldisins. Þýðandi Idannes Sigfússon.