Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Síða 28
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ef til vill lágu þau í rústunum undir húsunum sem þeir byggðu handa þeim segðu ekki að þeir hafi elskað stálið kalda segðu ekki að hatrið hafi leitt þá útí stríð kallaðu þá ekki svikara kallaðu þá ekki óvini heimsins liatur þeirra er ástin til þessara barna til lífsins sem grætur bakvið gluggatjöld hatur þeirra er hatur barnsins getur hatur barnsins verið annað en réttlæti ekki réttlætið sem þið talið um yfir glasi af víni þið sem álitið ykkur iiafa öðlast sannleikann ykkar sannleikur er ekki sannleikur barnsins ekki hatur mannsins sem verður að taka sér vopn í hönd og gefa líf sitt til að aðrir geti lifað Ég lief geingið við lilið ykkar allsstaðar þar sem þið fóruð um ég mun gánga við hlið ykkar um alla jörðina megi saungur minn verða eins og barnsins sem ekki hefur enn lært að tala en sýngur lífinu saung megi saungur minn verða ykkar hatur ykkar von ykkar sigur að lokum 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.