Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Síða 32
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lnúga aí ösku eru fyrirskipanir hans seni hann skráði á hvítan pappír vélritaðar smekklega eins og til að geymast í söfnum um ókonma daga sem tákn um mátt hans og vald nú er þetta aska nú er hann aska vindurinn mun ekki koma til að bera hana í faðm vatnanna vötnin eru hrein af blóði þeirra sem voru myrtir sem féllu til að aðrir gætu lifað til að aðrir gætu ræktað akrana tekið upp kartöflurnar sem þeir áttu eftir að taka upp átt börn í friði án þess að óttast um líf þeirra líf þeirra sem fær okkur til að trúa á ný á framtíð þessa heims undir nýjum fána Hvað var barátta okkar mundu að hún var ást okkar hatur okkar var okkar heitasta ást einlægasta ást við fórnuðum okkur vegna hennar við gáfum ykkur fordæmi breytið eftir því bölvið ekki lífinu hatið ekki vegna hatursins látið allar gerðir ykkar verða lofsaung til hins óbrotna lífs VII Komdu við skulum skoða þennan heim sjáðu allt þetta var okkur gefið við skulum elska þennan heim við skulum elska livort annað við skulum hittast hér að lokinni nótt öll börn þessa heims 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.