Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Side 40

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Side 40
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR búnaðar og á sviði menningar- og fræðslumála, svo að vér getum framkvæmt tæknibyltinguna og menningarbyltinguna og skref fyrir skref afnumið mis- muninn milli sveita og borga og milli andlegrar og líkamlegrar vinnu. Jafnframt því, sem hin samfélagslega framleiðsla nálgast það að skapa nægtir afurða og í þeim mæli sem vitundarlíf fólksins kemst á hærra pólitiskt þroskastig, mun breytingin frá meginreglunni: „Hver og einn leggur af mörk- urn eftir hæfileikum og ber úr býtum eftir afköstum,“ til reglunnar: „Hver og einn leggur af mörkum eftir hæfileikum og ber úr býtum eftir þörfum,“ verða framkvæmd skref fyrir skref.“ Spútnik-kommúnan hefur að ýmsu leyti verið tekin til fyrirmyndar. I henni eru 9300 fjölskyldur, alls um 43 þúsund manns. Þessi hreyfing fór eins og eldur í sinu um allt landið. Hraðinn var raunar svo mikill að líkingin fer að verða hæpin. Það var ekki fyrr en í júlí og ágúst sem hin mikla skriða hófst. I lok september var svo komið að yfir 90% bænda voru skipulagðir i yfir 23 þúsund kommúnum. Fyrir áramót voru kommúnurn- ar orðnar 26 þúsund og tóku til 98% bændastéttarinnar. Tala samyrkjubú- anna hafði hins vegar verið 750 þúsund. Konnnúnurnar eru mjög mismunandi stórar, félagatala þeirra er allt frá 5 þúsund upp í 100 þúsund. 8—-10 þúsund fjölskyldur þótti ekki óhófleg stærð. Munurinn á samyrkjubúum og kommúnum er í aðalalriðum þessi: 1. Kommúnurnar fást ekki einungis við landbúnað, heldur líka iðnað, verzl- un, menningar- og fræðslumál og hermál. Þær sameina í eitt allar helztu grein- ar framleiðslu og þjóðfélagslegra verkefna. 2. Konnnúnan er jafnframt stjórnmálaleg eining. Stjórnarumdæmi og kommúna er eitt og hið sama, og stjórn kommúnunnar er héraðsstjórn um leið. Á þessu sést bezt að kommúnunni er ætlað að vera grunneining og und- irstaða kínversks þjóðfélags. 3. Einkaeignarétturinn er svo að segja ekki lengur til í kommúnunum, að minnsta kosti í mörgum þeirra. Viðast munu bændur hafa afhent þeim til eign- ar þær smáspildur lands, sem voru í einkaeign þeirra. Einkaeignarétturinn takmarkast oft við nokkur hænsn eða aðra alifugla. Landið og framleiðslu- tækin eru nú yfirleitt talin eign konunúnanna, en innan 3—4 ára á að breyta þessari félagseign í alþjóðareign. í konunúnunni, sem ég heimsótti, litu þeir þegar á landið og framleiðslutækin sem alþjóðareign. 4. Kommúnan er í ríkum mæli sem ein fjölskylda, hún sér sameiginlega fyr- ir þörfum fjölskyldnanna og hefur breytt fyrri fjölskyldustörfum í félagslega vinnu og þjónustu. Það hefur verið komið upp vöggustofum og dagheimilum, 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.