Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 41

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 41
„STÖKKIÐ MIKLA“ í KÍNA sanieiginlegum matstofum, saumastofum, lækningastöðvum, heilsuhælum og elliheimilum, svo nokkuð sé nefnt. 5. Mikil breyting hefur orðið á skiptingu neyzluafurðanna. Aður voru „vinnudagar“ lagðir til grundvallar, og bað sem rnenn fengu greitt var ]iá mið- að við afrakstur búsins. Nú hafa fjölmargar kommúnur tekið upp hina komm- únisku meginreglu í skiptingu afurðanna að verulegu leyti, tiltekinn hluta neyzlu sinnar fá menn án þess að greiðsla komi fyrir, t. d. matvæli. Hinn hlutinn kemur til greiðslu sem föst laun, og er þá tekið tillit til afkasta, venju- lega þannig að veitt eru verðlaun fyrir mikil og góð afköst. I flestum kommún- um fá menn ókeypis fæði, nokkurn fatnað, læknishjálp, húsnæði, fræðslu, kostnað við giftingu, jarðarfarir o. fl. Konnnúnur hvers amts hafa nána samvinnu sín á milli, þannig að þær mynda í rauninni eina efnahagslega heild. Þá er að athuga hvað vinnst með hinu nýja skipulagi. I fyrsta lagi var ekki unnt að leggja í hin miklu stórvirki í landbúnaðinum, sem voru skilyrði þess að hægt væri að taka „stóra stökkið“, svo að segja með tvær hendur tómar, nema með því að tugþúsundir manna tækju höndum sam- an í einni efnahagslegri heild. Það var einstökum tiltölulega fámennum sam- yrkjubúum algerlega ofviða að leggja þjóðvegi, koma upp vatnsaflsstöðvum, leggja í stórar áveituframkvæmdir, rækta skóg í stórum stíl, konra í veg fyrir flóðahættu, hagnýta til fullnustu þann vélakost, sem fáanlegur var, endurbæta ræktunina með hagnýtingu vísindalegrar þekkingu o. s. frv. Það var heldur ekki hægt að stunda samtímis akuryrkju, skógarhögg, kvikfjárrækt, fiskiveið- ar og handiðnað á hagkvæman hátt án verkaskiptingar, sem aðeins er mögu- leg í stórum heildum. Þegar þar við bætist, að til þess að „stóra stökkið“ gæti tekizt urðu bændurnir að mjög miklu leyti að sjá sjálfir fyrir iðnaðarþörfum sínum, þá er bersýnilegt, að slíkt fyrirtæki, að koma upp iðnaði í sveitunum, svo sem járnbræðslu og áburðarframleiðslu var með öllu óhugsandi án þess að menn tækju höndum saman í tugþúsundatali og kæmu á hjá sér fullkom- inni verkaskiptingu eins og í litlu þjóðfélagi. í öðru lagi var séð fyrir miklu nýju vinnuafli með því að losa konurnar við heimilisstörfin og skipuleggja þau á félagslega vísu með almenningseldhúsum, vöggustofum, þvottahúsum, saumastofum o. s. frv. í þriðja lagi hefur það heinlínis haft örvandi áhrif á framleiðsluna að taka upp hina kommúnisku reglu „eftir þörfum“, að því er tekur til allra brýnustu lífsnauðsynja, eins og ástatt er í sveitum Kína. Með gamla fyrirkomulaginu var oft ærið þröngt í búi hjá barnmörgum fjölskyldum. Þetta hefur dregið úr 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.