Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 45

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 45
„STÖKKIÐ MIKLA“ í KÍNA alleindregið við að ganga of lagt í „kommúniska“ átt á þessu stigi þróunar- innar, og bent á, að forsenda konnnúniskra þjóðfélagshátta er gnótt allra lífs- gæða, framleiðsluhættir, sem enn eiga langt í land í Kína. Ekkert er því fjær sanni, en að þessi hreyfing sé skipulögð ofanfrá, án þess að bændafjöldinn eigi þar virkan hlut að. Þetta er fyrst og fremst sjálfkrafa hreyfing, þar sem kommúnistaflokkurinn er hið leiðbeinandi afl, alda, sem risið hefur miklu hærra en nokkurn óraði fyrir. Það er ótrúlegt, en samt er það staðreynd, að kínverskir bændur eru í ríkum mæli að framkvæma kommúniska félagshætti löngu áður en nokkur skilyrði ættu að vera til þess samkvæmt fræðikenning- um marxismans. Þetta er ekki kommúnismi allsnægtanna, heldur kommúnismi fátæks fólks. Jung Lung-kvei sagði mér að kommúnan, sem ég heimsótti, mundi hafa gengið lengra i kommúniska átt en flestar kommúnur í Kína. Hann sagði, að þetta væri að sínum dómi í raun og veru frumstæðara fyrirkomulag en hið sósíaliska og vildi ekki kalla það kommúnisma. Það er líka vissulega rétt, þetta er ekki kommúnismi framtíðarinnar í hinum marxiska skilningi. Ég sagði honum að mér virtist þetta hliðstæða við stríðskommúnismann, og játaði hann því. Hann sagðist líka geta hugsað sér að kommúniskir samfélagshættir gætu þróazt beint upp úr þessu fyrirkomulagi þegar stundir liðu fram og fram- leiðslan ykist. Sá hluti framleiðslunnar, sem úthlutað yrði án greiðslu eða í mynd samfélagslegrar þjónustu mundi stækka, en það sem greitt væri sem laun, mundi minnka hlutfallslega. En hann lagði mikla áherzlu á að þetta væri aðeins tilraun og að það væri of snemmt að draga almennar ályktanir. Sama sögðu flestir forustumenn í Peking, sem ég átti tal við. Eg minnti á, að í Sovét- ríkjunum hefðu samyrkjubúin nú fengið framleiðslutækin lil eignar, en í Kína væri hið gagnstæða að gerast, félagseign tiltölulega fámennra hópa væri að breytast í alþjóðareign. Ég minnti einnig á hinar misheppnuðu kommúnu-til- raunir, sem gerðar voru á fyrsta stigi samyrkjunnar í Sovétríkjunum. Þeir svöruðu því til, að hér væri að gerast alger nýjung í sögu sósíalismans. Ég held að það sem nú er að gerast í sveitum Kína hefði hvergi getað gerzt annars staðar á núverandi stigi framleiðsluháttanna. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að þetta er í raun og veru engin nýjung í Kína. Á stórum landshlut- um, sem kommúnistar réðu, urðu bændurnir að hafa allt sameiginlegt árum saman á tímum borgarastríðsins. Þetta var kommúnismi neyðarinnar, óhjá- kvæmilegir samfélagshættir til þess að allir gætu tekið þátt í stríðinu gegn sameiginlegum óvini og neytt allrar orku sinnar í baráttunni um líf eða dauða, frelsi eða erlenda ánauð. í þessum héröðum hurfu þessir samfélagshættir ekki 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.