Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 53
HERMANN PALSSON Þættir um mannanöfn og nafngiftir Mannanofn eru sá þáttur íslenzkr- ar menningar, sem á sér einna samfelldasta og heilsteyptasta sögu. Enn ber mikill fjöldi íslendinga sömu nöfn og tíðkuðust hér í heiðnum sið, og flest þau heiti, sem síðan hafa bætzt við nafnaforðann, hlíta lögum íslenzkrar tungu. Undantekningum frá þessu hefur þó farið mjög fjölg- andi undanfarna mannsaldra. Menn hafa tekið upp ættarnöfn að hætti út- lendra manna, og margir hafa ekki kinokað sér við að láta skíra börn sín útlendum nöfnum. Frávikin frá hin- um fornu nafngiftasiðum munu eink- um stafa af því, að íslendingar, sem dvalizt hafa erlendis um hríð eða hrifizt af útlendum háttum, hafa vilj- að apa eftir útlendingum. Svo fór um marga íslendinga, sem urðu fyrir dönskum áhrifum, að þeir hættu að kenna sig við feður sína og skeyttu nafnskrípum aftan við skirnarnöfn sín og kölluðu „ættarnöfn“. Útlend skírnarnöfn eru svipaðs uppruna. Smekklausir foreldrar hafa tínt upp nöfn á fólki í útlendum reyfurum og annars staðar að og klínt þeim á börn sín. Einhver augljósustu áhrif þessara breytinga eru þau, að niinna ber á íslenzkum sérkennum mannanafna á vorum dögum en fyrr á tímum. Því er mér ekki grunlaust um, að sumir menn hafi tekið upp útlenda nafn- giftasiði í því skyni að villa á sér heimildir, dylja þjóðerni sitt með óíslenzkum nöfnum. Enginn, sem veit nokkuð að ráði um Islendinga, getur verið í vafa um, hverrar þjóðar fólk væri, sem héti Björn Grímsson eða Ásgerður Þórðardóttir. Slík nöfn eru íslenzk, svo að ekki verður villzt um þjóðerni þeirra, sem svo heita. Oðru máli gegnir um ættarnöfn, enda eru þau mörg löguð eftir dönskum nöfn- um. Þau, sem sniðin eru eftir örnefn- um, eru flest notuð á þann veg, að nefnifallsendingu er sleppt, af því að hún er ekki lengur til í dönsku eða öðrum mállýzkum á Norðurlöndum. Menn, sem kenna sig við dali eða firði, láta viðurnefni sín enda á -dal eða -fjörð, svo að nöfnin fari betur í munni útlendinga og minna beri á þjóðerni þeirra. Enn eru þeir menn til, að þeir velja sér útlend viður- 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.