Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Side 91

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Side 91
LJOÐBOND OG STEMMUR ar. Svo skyldi maður til samanburðar láta flækjast á strætum og gatnamót- um ámóla fáklæddan, kiðfættan, ístruberandi og ófríðan kryppling og veita því athygli hvort hann fengi lengi frið fyrir almenningi og lög- reglu, en hliðstæður slíkum mismun er munurinn á rímskorti Eddukvæð- anna, eðlisfagurra ljóða og mikils- háttar og á sömu vöntun í framleiðslu hinna lakari ókvæðaskálda, svo notuð sé nafngift Egils Jónassonar frá Hraunkoti, en hún er að ýmsra dómi réttlátlega afhent að minnsta kosti hluta þeirra rithöfunda, sem aðrir nefna atómskáld. Hér að framan hefur verið drepið á líkindi fyrir háum aldri stemmna okkar og árafjöldi sá dreginn fram til virðingarauka. Mætti það endast, ef rétt þætti vera, til að skapa þeim viðurkenningu sem safngripum, en þær og tilsvarandi hættir hafa og ann- að verðmæti miklu lífrænna. Dýrir bragir hafa löngum neytt íslendinga til meiri orðaumhyggju en algeng mun vera annars staðar. Þeir hafa að vísu margri málleysu valdið, en hitt er þó langt um meira, sem þeir hafa kennt mönnum og bjargað fyrir þá. Þegar grannþjóðirminnkuðu skáld- skap sinn sóttum við íslendingar í okkur veðrið og fluttum út ljóðmæli fyrir haffær skip hlaðin varningi. Þegar grannþjóðir týndu tungum sinum og tóku upp hrognamál í stað- inn, þá stóðum við á verði um mál okkar og héldum orðmyndum þess björtum og skínandi, þótt enn betur skyldi verið hafa. Hafi enginn sagt það áður skal þess nú getið til, að rótgróin söngtegund kunn og tungutöm hafi getað valdið einhverju um hversu mikið var feng- izt við sönghæft mál. Hafi svo verið, sem ekki er ólíklegt, hefur hvað stutt annað, en svo verður traustlegast staðið, eða hvar hefur þjóðin fremur lært að skilja mál sitt en í erfiðum dróttkvæðum og flóknum kenninga- vef rímna og rekinna kvæða eða vísna? Langsóttar kenningar sem skýrð- ar voru fyrir spurulum börnum urðu, enda hlutu að verða, lykill að öðru meira: sundurgreiningu og samsetn- ingu annárra skáldmynda, sem breiddu ævintýrablæ yfir fátæklegt umhverfi og gáfu jafnvel kirtlaveik- um, köldum og svöngum niðursetn- ingi reynslu fyrir þvi, að orð og hugs- un gátu að nokkru komið í stað heilsu, hlýju og kviðfylli. Þarflaust mun vera að geta þess fremur en bygging og frágangur rit- smíðar þessarar sýna, að höfundur hennar er ólærður í þessum fræðum og hefur sér það eitt til réttlætingar þar sem hann þó hóar í lætin um stemmur, Ijóðform og nafngift skáld- skapartegunda, að hann á rímnalög- um mikið að þakka af litlu yndi gleði- snauðrar æsku, að hann á hagmælsku annarra hvað mest að þakka þann 81 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.