Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 27
RÆÐA hannesar úr Kötlum, — því var al- drei ætlað að vera það, ekki þann í veg, það geymist þeim, sem seinna skrifa um hann doktorsritgeröir að fara höndum um verk hans öll, sög- ur hans og ljóð. En úr því ég minntist á Hrímhvítu móðir, þá get ég ekki samvizku minnar vegna, látið það hjá líða að minnast á annan flokk Ijóða sem Jóhannes hefur gefið eftirkom- endum sinna samtíðarmanna. Sá flokkur er Sóleyjarkvæði. Ég segi með vilja að hann hafi gefið hann eftirkomendum, því samtímamenn hans þorðu fæstir að taka við þessari gjöf. Mönnum varð við eins og þeg- ar helt er framan í þá ísköldu vatni, þar sem þeir liggja í rúmi sínu, heitir og notalega sofandi. Og verða þá margir bæði hræddir og reiöir. Ég er ekki svo fróður að ég viti fyr- ir víst, hvort, eða hvað mikið sam- tímamönnum Dantes urðu kunn Ijóð hans. Ég get mér þó til, að ýmissa að- stæðna vegna hafi það ekki veriö al- mennt, enda munu flest þeirra sem lengst hafa lifað, kveðin í útlegÖ hans frá ættborg og æskustöðvum. En ef þeir andstæöingar hans, sem hann harðast svarf að, hefðu átt þess kost að heyra nöfn sín upplesin og sjá sig dregna skýrum dráttum meðal hinna framliðnu og fordæmdu, á hinum ýmsu pöldrum Helvítis, þá get ég að þeir hefðu þykkzt við, vægast sagt. Veröur að viðurkenna að slíkt er ekki nema mannlegt. Hefðu þeir og vafa- lítiö ekki fengizt til að kveða uppúr og segja að fagurt galaöi fuglinn sá. — Og af sömu orsökum mun lítil við- urkenning á því fást, svo á morgun sem í dag, hvílíkur töfragripur Sól- eyjarkvæÖi er, hin listilega samflétta Þulunnar og dansins, skreytt með slípuöum gimsteinum þjóðvísunnar allt úr öldum framan, slíkt er Sóleyj- arkvæði, sá hinn grimmi slagur er Jóhannes úr Kötlum sló særðu hjarta. En myndasmíðar andans skulu standa. — Mörg hundruð árum eftir dauða Dantes eru ljóð hans gefin út með ítarlegum skýringum. — Em eg engi spámaÖur ef svipuð forlög eru ekki ákveöin Sóleyjarkvæði á ís- landi. Góðir áheyrendur. Það væri fávíslegt af mér, litlum karli. að eyða frá ykkur löngum tíma í það að tala frá eigin brjósti um minn vin og ykkar, tíma sem nota skal til annars betra, til þess að heyra verk hans sjálfs tala. — Við vitum að aðeins fáum útvöldum er gefið að ná til fólksins á sama hátt og Jóhannesi úr Kötlum. Þegar hann á sínum tíma las Stjörnufák sinn í útvarpið, þá sátu þeir sem á hlýddu, og þeir voru margir, með kökk í hálsi og tár í augum og máttu sig hvergi hræra. í fyrravetur, þegar hann las upp úr Sjö- dægru norður í landi, þá var það á einum stað að gamall og greindur bóndi þakkaði fyrir lesturinn. Hann var alinn upp í umhverfi ríms og ram- 217
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.