Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 53
HARALDUR JOHANNSSON Fjögur bréf til forsætisráðherra HERMANN Jónasson, þáverandi forsætisráðherra, setti snemma vetrar 1957 á fót nefnd fimm hagfræðinga, sem athuga skyldi ástand og horfur í efnahagsmálum landsins og gera tillögur um lausn fjáröflunarvanda ríkisins og stefnu þess í atvinnumálum. Nefnd þessi tók til starfa í nóvember 1957 og hætti störfum í apríl 1958. Formaður nefndarinnar var Jónas H. Haralz, en aðrir nefndarmenn voru Klemenz Tryggvason, Kristinn Gunnarsson, Torfi Ás- geirsson og Haraldur Jóhannsson. Vinnubrögð nefndarinnar voru þessi: Að álitsgerðum þeim, sem nefndin sendi til ríkisstjórnarinnar samdi formaður hennar uppkast, er síðan var rætt á fundum nefndarinnar. Að því búnu gekk hann frá álitsgerðunum. Vegur og vandi af störfum nefndarinnar hvíldi þannig á herðum Jónasar H. Haralz. Hagfræðinganefndin sendi frá sér þrjár álitsgerðir: Erlend lán, Fjáröflun og fjármagnsþörf fjárjestingarsjóða og sér- stakra framkvæmda, Athuganir á hœkkun gengisskráningar og gerði auk þess drög að YJirliti um þjóðarbúskapinn. Álitsgerðir þessar voru misjafnlega ítarlegar. Þótt samstarf nefndarmanna væri gott, greindi þá að sjálfsögðu á um mál, sem nefndin fjallaði um. I jíremur þeirra bréfa tíl þáverandi forsætisráðherra, Hermanns Jónassonar, sem hér eru birt, er ýmist vikið að atriðum, sem nægi- leg áherzla þótti ekki á lögð i álitsgerðum nefndarinnar eða ágreiningur var um. En bréfin eru orðuð á þann veg, að þau verða skilin án þess að efni álits- gerðanna sé rakið. Tilefni fjórða og síðasta bréfsins, sem hér er birt fremst, voru ráðagerðir um birtingu hvítrar bókar um efnahagsmálin, þar sem álits- gerðir nefndarinnar yrðu birtar með ýmsum öðrum skýrslum. Bréfin fjögur eru þessi: 243
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.