Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 54
TIMARIT MALS OG MENNINGAR I Hr. forsætisráðherra, Hermann Jónasson, 21. júlí 1958 Forsætisráðuneytinu. Vegna undirbúnings útgáfu hvítrar bókar með greinargerðum um efna- hagsmál, meðal þeirra álitsgerðum, sem Hagfræðinganefndin hefur sent ríkis- stjórninni, vil ég fara þess á leit, að birtar verði með álitsgerðum nefndarinn- ar athugasemdir mínar við þær og þessi athugaseind að auki: Þegar álitsgerðir þessar voru til umræðu í Hagfræðinganefndinni, var gert ráð fyrir, að þær væru drög að köflum í almennri yfirlitsskýrslu um efnahags- málin, sem nefndin tæki saman. Þótt Hagfræðinganefndin væri ekki sett á fót með erindisbréfi né verksvið hennar afmarkað, virtist í fyrstu gert ráð fyrir, að það yrði vítt. Bæði í viðræðum við formann nefndarinnar, Jónas Haralz, og á fundum hennar lét ég í ljós þá skoðun, að meðal viðfangsefna hennar þyrftu að vera þessar athuganir: 1. Athugun á, hve mikinn skerf hver atvinnugrein leggur raunverulega til þjóðarbúsins. Framleiðslan yrði metin á því verði sem sams konar vörur seljast á erlendis, eða öllu heldur, þegar því yrði við komið, á því verði, sem þær ganga á kaupum og sölum milli landa. 2. Athugun á, hvaða náttúrleg takmörk vexti sjávarútvegsins eru sett. Áætlað yrði, hve mikils fisks verður árlega aflað á miðunum á landgrunninu án þess að gengið verði á stofninn, eða með öðrum orðum, hve lengi sjávar- útvegurinn getur, að nær öllu Ieyti, staðið undir nauðsynlegum innflutningi, miðað við óbreytt viðskiptakjör, óbreytt lífskjör og væntanlega fólksfjölgun. 3. Athugun á, hvar á landinu vinnuafl og fjármagn nýtast bezt. 4. Athugun á, hver er hlutfallslegur þáttur verðlags innfluttra vara, kaup- gjalds og útlánastefnu bankanna í verðbólgunni. 5. Athugun á, hvort taka megi upp framleiðsluvísitölu, sem kaupgreiðslur yrðu miðaðar við. Jafnframt væru launahlutföll athuguð. Að lokum vil ég vekja athygli á því viðhorfi til atvinnumála, sem býr að baki álitsgerða nefndarinnar, þ. e. að jafnvægi í greiðslum við útlönd og efnahagsmálum innanlands náist með hagræðingu útlána og vaxta bankanna. Með tilliti til árlegra sveiflna í gjaldeyristekjum landsins og núverandi greiðsluvandræða, tel ég það vera tálvonir, að slíkri skipan verði komið á efnahagsmálin á næstu árum, ef nokkru sinni. Með sérstakri virðingu, (Undirskrift.) 244
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.