Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 55
FJÖGUR BRBF TIL FORSÆTISRÁÐHERRA II Hr. forsætisráðherra, Hermann Jónasson, 13. febrúar 1958 F orsætisráðuneytinu. Við greinargerð Hagfræðinganefndarinnar um erlend lán vil ég gera þessar athugasemdir: 1. Ég tel, að það mundi auðvelda í ríkara mæli gjaldeyrisaðstöðu landsins en gert er ráð fyrir í álitsgerðinni, ef erlendar lánstökur frá hinum ýmsu gjald- eyrissvæðum væru í samræmi við gjaldeyristekjur landsins frá gjaldeyris- svæðum þessum, þ. e. ef greiðsla vaxta og afborgana til allra gjaldeyrissvæð- anna næmi álíka stórum hundraðshluta gjaldeyristekna frá svæðum þessum. (Arið 1958 munu hins vegar greiðslur vaxta og afborgana af erlendum lánum nema um 9,9% tekna landsins í hörðum gjaldeyri, en 0,9% tekna landsins í gjaldeyri jafnkeypislanda). 2. Ég tel það fara einkum eftir tvennu, sem ekki þarf endilega að vera samræmanlegt, hve miklum erlendum lánum landinu er óhætt að safna. a) A hverjum tíma munu vera uppi um það allákveðnar skoðanir í erlend- um fjármálastofnunum, hve miklum erlendum skuldum löndunum er óhætt að safna. Ef skuldir einhverra landa eru þeim ofviða, að dómi fjármálastofnana þessara, eiga lönd þau ekki lengur kost á lánum í fjármálastofnunum þessum. b) Ef þær framkvæmdir, sem eitthvert lán er notað til, skapa um tiltekið árabil meiri gjaldeyristekjur beldur en svara til greiðslu vaxta og af- borgana af lánunum bendir það til, að það borgi sig að taka viðkomandi lán. 3. Eftir að rætt hefur verið um stofnun samstarfsnefndar þeirra aðila, sem um lánamálin fjalla, segir: „Seðlabankinn og Framkvæmdabankinn væru eftir sem áður undanþegnir skyldunni að fá heimild bankamálaráðherra til töku lána, en bæru hins vegar undir samstarfsnefndina lánafyrirætlunina síðar.“ Ég tel nauðsynlegt, að forsjá lánamála landsins hvíli örugglega í höndum ríkisstjórnarinnar. Eg er þess vegna mótfallinn því, að Seðlabankinn og Fram- kvæmdabankinn njóti þessarar sérstöðu. Með sérstakri virðingu, (Undirskrift.) 245
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.