Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 57
FJÖGUR BRÉF TIL FORSÆTISRÁÐHERRA IV Hr. forsætisráðherra, Hermann Jónasson, 16- marz 1958 Forsætisráðuneytinu. Við greinargerð Hagfræðinganefndarinnar „Athuganir á hækkun gengis- skráningar“, vil ég gera þessar athugasemdir: 1. Þótt ég sé sammála niðurstöðum greinargerðarinnar fram að kaflanum um áhrif gengisbreytingar á þjóðarfrandeiðsluna, vil ég vekja athygli á þessu atriði, sem þó er drepið á. Verðlag innfluttra vara í vísitölu framfærslukostn- aðar mun beinlínis ráða um 21% niðurstöðutalna hennar. Almennt verðlag í landinu mun þó að einum þriðja verða rakið til verðlags innflutts varnings. Hækkanir á verði innfluttra vara hafa þannig meiri áhrif á verðlag en vísitala framfærslukostnaðar gefur til kynna. 2. Ég held ekki, að gengislækkun nú gæti talizt lausn í eitt skipti fyrir öll á afkomuörðugleikum sjávarútvegsins. Afkomuskilyrði sjávarútvegsins verða sett upp sem jöfnur: Útfl.magn X erl. verðl. X gengi = innfl.kostn. útv. -j- kaupgj.kostn. -{- fjárm.k. Þessar jöfnur bera með sér, að fast gengi, þegar aflamagn, erlent verðlag og kaupgjald eru mjög breytileg, getur tæplega til lengdar skapað sjávar- útvegnum viðunandi rekstrarskilyrði. 3. Þótt greiðsla uppbóta á kaupgjald eftir vísitölu leiði til víxlhækkana, virðist sem fátt mundi vinnast með því að falla frá því fyrirkomulagi. Bæði er, að það hefur stuðlað að vinnufriði, og hitt, að viðunandi lausn kaupgjalds- og verðlagsmála fæst ekki, fyrr en hæð launa verður háð stærð þjóðarframleiðsl- unnar. 4. í orðið vöruskort leggja hagfræðingar þann skilning einan, að kaup- máttur sé meiri en svo, að svari til vöruframboðs við ríkjandi verðlag, en nú- verandi skipan gjaldeyrismála valda honum. Við gengislækkun hækka er- lendar vörur raunar í verði, svo að kaupmáttur gagnvart þeim minnkar, en innfluttar vörur má líka hækka í verði með innflutningsgjöldum, svo að eng- inn grundvallarmunur er milli þessara tveggja leiða í þessu tilliti. Með sérstakri virðingu, (Undirskrift.) Bréf þessi eru birt með leyfi Hermanns Jónassonar. 247
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.