Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 59
PÓLSKA ALÞÝÐULÝÐVELDIÐ 15 ÁRA stofnun lýðveldisins, var iðnaðar- framleiðslan heldur innan við það, sem hún hafði verið ó sama land- svæði árið 1913. Stórum meiri ógæfa var þó, hvern- ig haldið var á utanríkismálunum. Hin afturhaldssama herforingja- klíka, sem fór með stjórn landsins, gerði það að útverði auðvaldsskipu- lagsins gegn hinu sósíalistíska ríki í austri, hlekk í hinum svonefnda cor- don sanitaire, með þeim afleiðingum, að þátttaka landsins í samsæri auð- valdsríkjanna gegn sósíalismanum var á örlagastundu sett ofar lífshags- munum pólsku þjóðarinnar. Þegar ráðstjórnin leitaðist við að koma á varnarbandalagi gegn Hitler-Þýzka- landi, þvertók „ofurstastjórnin11 pólska fyrir að eiga nokkra aðild að slíku bandalagi, enda þótt landið væri að kalla varnarlaust gegn hinni yfir- vofandi árás Hitlers. Af öllum þeim löndum, er hart urðu úti í heimsstyrjöldinni síðari, var Pólland verst leikið, enda eru styrjaldarárin fimm dimmasta tíma- bilið í allri hinni dapurlegu sögu Pól- lands. Meira en þriðjungur allra verðmæta þjóðarinnar í mannvirkj- um fór forgörðum. Tveir þriðju hlut- ar allra iðnfyrirtækja landsins urðu fyrir stórskemmdum. Landbúnaður- inn varð og fyrir stórfelldu tjóni, glataði t. d. þriðjungi kvikfénaðar- ins. Tjón á íbúðarhúsum í borgum og sveitum víðsvegar um landið var gíf- urlegt og þó hvergi meira en í höfuð- borginni. Engin höfuðborg var jafn- hart leikin og Varsjá, og verður henni aðeins jafnað í því efni saman við Stalingrad og Hirosiina. Borgin var lögð í rústir að þrem fjórðu hlutum, og þegar hún var leyst úr óvinahönd- um, voru aðeins eftir rúm 160 þús- und af hinum tveim milljónum íbúa hennar. Manntjón Pólverja í styrjöldinni er talið um sex milljónir eða 22% þjóðarinnar. Er það um helmingi hærri hundraðstala en í þeim löndum, er næst ganga. Þó að pólska þjóðin hafi oftar en einu sinni á liðnum öld- um haft ástæðu til að ugga um tilveru sína, komst hún þó aldrei svo nærri glötunarbarminum sem í heimsstyrj- öldinni síðari. Utþurrkun pólsks þjóðernis var reyndar meðal þeirra fyrirætlana Hitlers, er hann ætlaði að hrinda í framkvæmd að fengnum sigri í styrjöldinni. Nú eru 15 ár liðin frá því pólska þjóðin gat hafizt handa um að reisa borgir sínar og atvinnuvegi úr rúst- um. Og hún hefur unnið sleitulaust. Allir hafa fengið verk að vinna, og sérstaklega hefur verkalýðurinn hvergi sparað sig. Eftir þennan hálf- an annan áratug skortir þó mikið á, að lífsafkoina sé orðin jafngóð í Pól- landi og í þeim lönduin kapítalistísk- um og einnig sósíalistískum, sem blómlegust eru. Er slíkt auðvitað ekk- ert undrunarefni, heldur miklu frem- 249
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.