Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 62
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR yíirvinna örbirgð og fáfræði, væri ó- hugsandi án styrkrar og stefnufastr- ar forustu. Þá forustu hefur Samein- aði verkamannaflokkurinn haft á hendi. Sá flokkur var stofnaður af kommúnistum og sósíaldemókrötum í lok stríðsins. Hann var illa í stakk- inn búinn að taka við öllu i kalda- kolum eftir ráðsmennsku hinna horgaralegu flokka. Hann var ósam- stæður og reynslulaus í stórfelldu uppbyggingar- og skipulagsstarfi og átti takmörkuðum skilningi að mæta hjá stríðshrjáðri og vondaufri þjóð. En að einu leyti stóð hann vel að vígi, hann byggði á traustri fræðikenn- ingu, marxismanum. Eftir að fulltrú- ar borgaralegra þjóðfélagsfræða hafa streytzt við að afsanna þjóðfélags- kenningar marxismans allt frá því þær voru fyrst settar fram fyrir hundrað árum, hefur það nú orðið nokkur tízka síðustu árin að halda því fram, að þær séu orðnar úreltar. Reyndin er þó allt önnur. Þessar kenningar hafa verið prófaðar í verki í hverju landinu af öðru, og niður- staðan er hvarvetna sú sama: þær veita þeim, sem taka þær í þjónustu sína, vald yfir framleiðsluöflunum, sem aðrir hafa ekki. í þeim löndum, sem byggja á kenningum marxism- ans, verða margfalt örari framfarir en annars staðar. Það var og Sam- einaða verkamannaflokknum mikil hjálp, að hann gat stuðzt við 30 ára reynslu Ráðstjórnarríkjanna í að byggja upp samvirkt þjóðfélag við ekki ósvipuð skilyrði og voru í Pól- landi. Honum tókst að blása þjóðinni í brjóst, sérstaklega verkalýðnum, sjálfstraust og trú á framtíðina og hrífa hana með til dáða. Honum hef- ur tekizt að leiða pólsku þjóðina, að vísu ekki mistakalaust, yfir mjög erf- itt tímabil, og forustu hans á hún það fyrst og fremst að þakka, að hún má nú vona, að óðum fari að linna löng- um raunum hennar og framundan sé örugg þróun til vaxandi hagsældar og menningar. 252
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.