Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 70
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR DauSir, já, dauðir. Haltu kjafti, kerling! Augu sem minna á bliknuð blóm, og tennur er blika sem mjöll úr dauöans hörðu greipum. Þeir féllu báðir; og brúöurin snýr aftur með blóðugt hár og dreyrastokkin klæði. Þeir eru á heimleið, sveipaðir svörtum skikkjum, svífandi á breiðum herðum ungra manna. Þeir hlutu verðug laun; og ekkert annað. Og yfir gullin blómin rignir sandi. (Hún jer. Ungu stúlkurnar drúpa höfði og ganga út af sviðinu með hrynföstum hreyf- ingum.) Rignir sandi. Yfir bliknuð blómin. Yfir bikara blómanna bera þeir líkin tvenn. Annar er brúnablakkur, brúnadökkur hinn. Lágt með sárum söngvum. svífðu, næturgali yfir bliknuö blómin! (Hún fer. Sviðið er autt. Móðirin og grann- konan koma inn. Grannkonan grœtur.) moðirin: íiættunu: grannkonan: Ég get það ekki. MÓðirin: Hættu, segi ég! (I dyrunum.) Er hér enginn? (Styður höndum að enni sér.) Sonur minn ætti að svara mér. En nú er sonur minn haugur visn- aðra blóma. Nú er sonur minn drungaleg rödd að fjallabaki. (Gremjulega við grannkonuna.) Ætlarðu að hætta! Eg vil ekki heyra grátið í þessu húsi. Tár þín eru ekki annað en tár augnanna, en mín falla þegar ég verð ein; felld af iljum mínum, felld af rótum mínum; og þau verða heitari en blóð. grannkonan: Komdu heim með mér. Þú ættir ekki að vera hér. móðirin: Hér. Hér vil ég vera. I kyrrðinni. Nú eru þeir allir dánir. Um lág- nættið sef ég vært, því nú stendur mér ekki lengur stuggur af rifflum og rýtingum. AÖrar mæður munu standa við gluggana, regnbarðar og votar, og skima eftir andlitum sona sinna. Ekki ég. Svefn minn skal verða dúfa úr FYRSTA UNGMEY: betlikerlingin: FYRSTA UNGMEY: önnur ungmey: TELPAN: 260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.