Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 86
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR arnir væru sjálfir gerðir landrækir. Hinar ströngu kenningar spænsku kirkjunnar hlóðu undir þær og mót- uðu eftir eigin þörfum, þannig að syndsanilegt var talið að maður og kona nytu samlífsins, en hinsvegar rétt og ákjósanlegt að þau ykju kyn sitt. Blóðhefndin og skilyrðislaus krafan um verndun meydómsins, ekki vegna ástarinnar heldur „blóðsins“, eru leifar þessa siðalögmáls. Þær stemma stigu við kynferðislegum af- brotum og vernda eignir ættanna. Undarlegt er það, að þessi siðalög- mál eru enn í fullu gildi meðal Spán- verja, endaþótt þeir hafni þeim í orði kveðnu. Jafnvel í borgunum geta konur og karlar horft ósnortin á liömlulausar siðgæðiskreddur yfir- stéttarfólksins í leikritum Calderóns eða Lopes de Vega, en þau hrærast til samúöar með hinni einföldu og al- vöruþrungnu réttlætiskennd, seni fram kemur í leikritinu Borgarstjór- inn í Zalamea, og hinar ævafornu og þjóðlegu tilfinningar, sem Lorca hreinræktar í myndum sínum, ná á þeim sterkum tökum. Blóðhefndin, og þær siögæöis- kreddur sem henni fylgja, eru í aug- um Spánverja lifandi veruleiki enn í dag, en ekki fortíöarleifar. Blóð- hefndin varðar nú við lög, en laga- setningin ein hefur ekki getað stemmt stigu við ættarvígum, sem haldiö hafa áfram í marga ættliÖi og kostað blóð margra kynslóða. Sama ástríðu- þrungna eigingirnin og sami nagandi óttinn við algera útþurrkun, sem eru driffjaðrir móðurinnar í leikriti Lorca, knúðu margar konur til þátt- töku í borgarastyrjöldinni, og börn- in, sem hafa drukkiö með móður- mjólkinni hatrið á morðingjum „blóðs þeirra“, munu viðhalda hin- um miskunnarlausu ættarvígum enn um marga ættliði. í þessum harðhnjózkulega jarð- vegi eru blóðböndin sterkari en ástin. Móðirin í Bodas de Sangre viður- kennir enga réttlætingu á því, að lög- mál hreinleikans sé brotið. Stúlkurn- ar mega aldrei gefa sig á vald elsk- hugum sínum. Móöirin segir með fyrirlitningu um stúlkuna, sem flúði ásamt ástvini sínum: „Ospjallaðar og heiðvirðar stúlkur fleygja sér í brunninn, en ekki hún.“ Stúlkan við- urkennir lögmáliö. Henni er Ijóst að hún hefur brotið af sér með því að hlaupast á brott með elskhuga sínum og ætla að lifa með honuin. Hún lýtur lögmálinu, sem mælir svo fyrir að heiðri hennar og ættarinnar verði því aðeins borgið, að meydómur hennar sé óskertur, svo að maður hennar fái breytt honum í móðurskaut. Þegar líkin tvö eru borin heim í þorpið gengur hin svikula brúður til inóður brúðgumans og hlýðir á for- mælingar hennar. Móðirin hrópar: „Og sæmd hans? Hvar er sæmd hans 276
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.