Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 88

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 88
TIMARIT MALS OG MENNINGAR óvinnandi vegur aff veita öðrum þjóðum hlutdeild í mati Spánverja á fólki og fyrirbærum, eins og það birt- ist í hinum spænska ljóðbúningi Lorca.“ ... Skáldið og dauðinn Þeir, sem áttu trúnað Lorca, kynnt- ust því, hvernig hugsunin um dauð- ann og dapurleik mannlegrar tilveru gat gripið hann heljartökum, jafnvel á þeim stundum þegar lífið virtist brosa við honum. Þetta var ekki aðeins sjúkleg árátta ofurnæms skálds, sem alla tíð bar þess menjar að hafa dvalið í návist dauðans á bernskuárunum. Og hrif- næm vitund hans um hina eilífu gátu: líf einstaklingsins og dauðann, átti ekki ein sök á þessu. Lorca skynjaði og túlkaði af miskunnarlausri glögg- skyggni ofurvald dauðans yfir hug- um landa sinna .. . Mér er ókunnugt um orsakir þess, að Spánverjar líta dauðann öðrum augum en flestar aðrar þjóðir, en ég þykist vita að hið sérstæða viðhorf þeirra hafi mótazt á „gullöld“ Spán- ar, þegar spænska kirkjan var að treysta völd sín og notaði dauðann sem grýlu á þjóðina, jafnframt því sem hún hét henni lausn frá dauða. En bæði trúarleg og einstaklings- bundin viðhorf Spánverja við dauð- anum sem hugmynd og veruleika eru mjög frábrugðin viðhorfum annarra þjóða. Með evrópskum menningar- þjóðum, öðrum en Spánverjum, er vitundin um dauðann vandlega geymd í læstum afkima heilans. Henni er bægt úr huganum og úr samtölum manna. Það er viðtekin regla að minnast ekki á dauðann að þarflausu. A Spáni eru börnin hins- vegar alin upp við tilhugsunina um dauðann .. . En i skáldskap Federico García Lorca, sem ólst upp í spænsk- kaþólskri trú og bar þess greinileg merki, gætir þess hvergi að hann hafi trúað á upprisuna eftir dauðann. Hann glímdi við dauðann án nokkurs fyrirheits, einn og æðrulaus. Og sannleikur dauðans vígði hann þjón- ustunni við lífið. Lorca hlýtur að hafa byrjað snemma að brjóta heilann um vanda- mál lífs og dauða, sennilega á barns- aldri, en þá veiktist hann af alvarleg- um sjúkdómi sem ekki sleppti af hon- um tökum fyrr en hann var orðinn frábrugðinn öðrum börnum. Dreng- urinn horfðist í augu við dauðann — hann sá örlög sín í líki teppisins á gólfinu og olíulampans við fætur hins látna. Hann brá þannig við óttanum, sem greip hann andspænis þessari sýn, að hann tók að umskapa lífið og dauðann eftir sínu höfði — setti þau á svið og magnaði áhrifamátt þeirra. Drengurinn, sem ekki gat leik- ið sér sem önnur börn, laðaði and- stæðurnar til sín í krafti skáldskapar- 278
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.