Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 89
LORCA, SKÁLDIÐ OG ÞJ ÓÐ HANS gáfunnar, orti ljóð og samdi smáleik- rit, og flutti hvorttveggja í söng og á sviði. Hann komst að raun um að hann gat auðgað líf sitt og jafnvel náð valdi á hugum annarra með því að afhjúpa Jiau sannindi, sem öðrum voru að mestu hulin, en honum sjálf- um svo einkar ljós ... Aðeins einu sinni kom það fyrir Lorca, að erkifjandi hans, dauðinn, birtist honum sem fjöldafyrirbæri. Skömmu eftir að hann hafði öðlast frægð á Spáni fyrir ljóðabók sína Romancero Gitano fór Lorca til New York. Hann kunni ekki ensku og lærði hana aldrei. Honum stóð stugg- ur af hinum vélvædda frumskógi stór- borgarinnar og hann gat ekki fótað sig þar. Hann átti ekkert sameigin- legt með því fólki sem hann kynntist, en hann skynjaði ofurkapp múgsins, auvirðilegar skemmtanir hans, svit- ann, græðgina og þjáninguna. Fyrir vit hans sló þef af rotnun og dauða — fyrirboðum endalokanna. Og hann reyndi að finna þessum kenndum stað í nokkrum ljóðum, sem út komu 1940 undir nafninu Skáld í New York .. . Dvölin í Bandaríkjunum varð honum að lokum slík kvöl, að hann „flýði“ þaðan til Kúbu, eins og hann komst sjálfur að orði ... Heimkominn til Spánar vitjaði Lorca ekki sígaunaþorpanna að nýju, sem hann hafði ort svo fagurlega um. Hann tók aldrei upp þráðinn, þar sem hann hafði látið hann niður falla i Sígaunasöngvunum. Eftir þetta glímdi hann við dauðann á öðrum vettvangi. Það var eins og kynni hans af múglífinu, múgþjáningunni og múgdauðanum hefðu gert hann í senn bæði persónulegri og ópersónulegri sem skáld. Ljóð hans urðu æ inn- hverfari, leikrit hans æ algildari og djúpristari. Það var um þetta leyti að hann samdi Bodas de Sangre og Yerma. Skuggarnir dýpkuðu þegar fór að draga úr viðgangi lýðveldissinna. Dauðinn lá í fyrirsát. 1934 gerðu námamennirnir uppreisn. Lorca var að vísu fráhverfur stjórnmálum, en hann hlaut að skynja ofsann og ör- væntinguna sem í tímanum bjó . . . Tveim árum síðar var hann myrt- ur. Hvort sem morðingjar hans voru varðsveitarmenn eða falangistar, eða óbreyttir handlangarar fasismans, voru þeir tilvaldir fulltrúar þeirra eyðingarafla, sem Lorca hafði ævin- lega barizt gegn, en hafa síðan náð tímanlegu valdi á næstum allri Evr- ópu. Við vitum harla fátt um morðið á Lorca, nema að það var framið í dögun. En er hægt að hugsa sér að ævilangri baráttu hans við dauðann lyki öðruvísi, en að hann mætti hon- um óttalaus? Það er augljóst mál, að ögrunin við dauðann, sem felst í skáldskap Lorca, hefur djúptæk áhrif á spænska lesendur, áhrif sem síður skapast af 279
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.