Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 98
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR feilinni list og Kafka eða Breton gerðu, og til þess er varla hægt að nota hið klassíska skáldsöguform. En Sívagó lœkni er œtlað að vera í klass- ísku formi, eins og Philip Toynbee hefur bent á. Hann verður því hvorki fugl né fiskur heldur hálfvolg sam- suða hálfrar hugsunar og dirfsku- lauss forms. * Sumir aðdáendur Sívagós lœlcnis hafa lýst þeirri skoðun, ýmist í þeim tilgangi að lofa skáldsöguna ellegar til að lasta þá andúð sem hún vakti í Sovétríkjunum, að hún sé raunar enganveginn pólitísk skáldsaga. Það er furða hvað þeir gagnrýnendur, sem einkum setja sér fyrir að færa sönnur á að skáldin ætli sér svo sem ekki að segja neitt þó þau tali, geta verið stimamjúkir. Sérstaklega verð- ur þessi afstaða hjákátleg varðandi Sívagó lœkni, sem erfitt er að sjá að hafi fengið slíkum gagnrýnendum fögnuðs nema fyrir stjórnmálalega afstöðu sína. Það þarf ekki annað en lesa yfirlýsingu Pasternaks sem fyrr er getið til að sjá að höfundinum sjálfum hlýtur að vera litill greiði ger með þvílíkri túlkun. Orð hans sýna ljóslega að hann hefur ætlazt til að Sívagó lœknir væri tekinn alvar- lega, sem reikningsskil við þá „stór- kostlegu, flóknu og nýstárlegu“ at- hurði sem hann hefur lifað. Það er enginn vafi að höfundur hefur fengið skáldsögu sinni pólitískt og heim- spekilegt hlutverk; hún verður því enn síður en aðrar bækur dæmd út frá listrænu sjónarmiði einu saman, heldur verður að leggja á hann póli- tískt og heimspekilegt mat. Eftir allt hið loftkennda blaður fall- ega hugsandi bókmenntamanna um Sívagó lœkni var mikill léttir að lesa grein sem birtist fyrir ári eftir mann sem byggði undanlátslausa hugsun á staðgóðri þekkingu. Ég á hér við grein Isaacs Deutschers um Boris Pasternak og dagatal byltingarinn- ar.1 Þó ég sé ekki í öllum atriðum sammála Deutscher þá varpar grein hans slíku ljósi á bókina og höfund- inn að ég ætla að þýða og endursegja nokkuð af efni hennar. Deutscher lætur fyrst í Ijós þá skoðun sína að Sívagó lœknir túlki á engan hátt þær breytingar sem orðið hafi í Sovétríkjunum á síðustu árum. Pasternak [.. .1 hefði getað samið þessa bók árið 1921 eða 1922. Það lítur helzt út fyrir að andi hans liafi staðnað á þessu tímabili, að hann hafi hlotið sálræna lömun í byltingunni og að allar þær þrautir sem land hans hefur þolað síðan hafi ekki haft nein áhrif á hánn. Tilfihningalíf Kans hefur varla hrifizt af hinum mikla harmleik síð- ustu þrjátíu ára í sögu Rússlands, harmleik sem var dimmur en ekki vonlaus. I raun og veru endar saga Sívagós árið 1922. Paster- nak tengir hana á yfirborðinu okkar tíma með tveim stuttum og stuttaralegum við- bótum. 1 Les Temps modernes, janúar 1959, Partisan Review, 2. hefti 1959. 288
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.