Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 114
Umsagnir um bækur Gitðmundur Daníelsson: Skáldsaga frá 18. öld. ísafold. Hrainhetta Eins og höfundur jiessarar sögu hefur skýrt frá á prenti, lagði hann sig í hættu af draugum og forynjum Bessastaða- stofu, ef verða mætti að hann fengi fréttir af svip Appoloniu Schwartzkopf við að hlunda þar. Þrátt fyrir drengilega fyrir- greiðslu núverandi húshónda á Bessastöð- um, varð skáldið einskis vísara, og verður það að teljast skaði, því að þá má vera mjög af Appoloniu dregið ef koma hennar úr gröfinni hefði ekki lífgað skáldverkið sem hér liggur fyrir. Ástir Appoloniu og Nielsar Fuhrmanns amtmanns eru ekki lakara yrkisefni en hver önnur harmsaga frá liðnum öldum, sem geymzt hefur vegna þess að af henni spruttu málaferli sem tryggt hafa nafni konunnar sess í neðanmálsgrein við sögu íslands á öndverðri 18. öld. Heitrof amt- manns við konuna sem elti hann yfir hafið og bar heinin á Bessastöðum er athurður til þess fallinn að gefa ímyndunaraflinu hyr undir vængi. Skáldsaga Guðmundar Daníelssonar er ákaflega herskjölduð, af sögulegri skáld- sögu að vera. Framandlegu sögusviði, sem þar er oft látið draga hálft hlass eða meira, er lítil rækt sýnd. Málið gæti stundum ver- ið beint úr nútímasögu, en vendist annað' veifið yfir í skrúfað 18. aldar mál, svo sem þegar talað er um „Eyrarbakkaskip, hvers kaptuga er þegar búinn að finna og höndla við hann uin reisuna." Burðarásinn í sögunni er kona sú sem þar er af einhverjum óútgrundanlegum ú- stæðum nefnd llrafnhetta, í stað þess að kalla liana sínu rétta nafni, og hún veldur ekki því sem ú liana er lagt. Hrafnhetta bókarinnar minnir helzt á verur þær sem heilagir feður geta í ritum sínum og köll- uðu succubi. Þegar meinlætasamar trúar- lietjur uggðu sízt að sér í rekkjum sínum, lioldguðust þar fagurlimaðar og ástþyrstar kvenpersónur, sem gufuðu svo upp jafn- skjótt og þær höfðu fengið vilja sinn. Hrafnhetta Guðmundar Daníelssonar minn- ir einna helzt á þessar hreinræktuðu atlota- verur, hún er raunverulegust í faðmi Fuhr- manns, en þess á milli greiðist mynd henn- ar öll í sundur og dofnar. Ásthitanum og ráðríkinu sem Fuhrmann þolir ekki til lengdar er allvel lýst, en persónurnar eru ekki svo eftirminnilegar að þær nái föstum tökum á hug lesandans. Einhvernveginn finnst manni að höfund- ur hefði getað gert þeiin hjónaleysunum hetri skil. Það má meðal annars marka á frásögninni af fundi þeirra Þorleifs Ara- sonar og Hrafnhettu í kirkjugarðinum í Kaupmannahöfn. Það er bezt gerði kaflinn í bókinni. Málfar og stíll sögunnar er leiðinlega inishrestasamt. „Eitthvað á þessa leið mælti hugur henr.ar," segir eitt sinn þar sem 304
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.