Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 34. ÁRG. 1973 • 2. HEFTI • SEPT. Kristinn E. Andrésson Ævi Kristins E. Andréssonar er lokið. Hann lézt 20. ágúst, sj ötíuogtveggj a ára að aldri. í Tímariti Máls og menningar á sérstaklega við að minnast hans sem frömuðar bókaútgáfu og sem rithöfundar, þó að jafnvel á þeim afmörk- uðu sviðum verði starfi hans ekki gerð nein skil í stuttri grein. Blómaskeið í bókmenntum, hvort sem þau eru stutt eða löng — þau eru þó aldrei nema misjafnlega stutt — einkennast meðal aimars og kannski fyrst og fremst af spennu. A þeim tímum er tilslökun og eftirgefanleiki við sjálfan sig ekki leyfileg. Eitt slíkt skeið virðist hafa komið yfir íslenzkt þj óðlíf svo- sem á árunum 1930-1950. Það liggur við að megi þreifa á kjarna þessa skeiðs, þeim tíma þegar allt var þroski, og innri andstæður þessa þroska voru minnimáttar, á árunum 1935-1940. Árin 1934-1940 starfaði útgáfufyrirtæki sem hét Heimskringla hf. og gaf út á þessu árabili um það bil fimmtíu bækur.1 Enn í dag mundu það víst telj- ast þokkaleg afköst til jafnaðar hjá miðlungsútgáfufyrirtæki á íslandi, eink- um ef þess er gætt að hér var aðeins um frumútgáfur að ræða. En þegar vér lítum nú, eftir þrjátíuogfimm ár, á útgáfuskrá þessa félags, sérstaklega fyrir árin 1937-1939, þá liggur við að vér fáum glýju í augun. Þar eru titlar eins og Ljós heimsins, Höll sumarlandsins, Hús skáldsins, (og Fegurð himinsins 1940), Dagleið á fjöllum, Gerska œvintýrið; íslenzkur aðall, Refskák auð- valdsins, (Ofvitinn 1940); Ljóð eftir Stein Steinar; Hrímhvíta móðir, Hart er í heimi, Eilífðar smáblóm; Úr landsuðri; Hin hvítu skip; Tólfmenningar 1 Starfsemi Heimskringlu hf. dofnaði mjög eftir 1940, þó fáeinar bækur væru enn gefnar út á nafni hennar. Árið 1944 keypti Mál og menning öll hlutabréf í Heimskringlu sem til náðist, og var sjálfstæðri tilveru fyrirtækisins þar með lokið. Heimskringla hefur síðan verið rekin af Máli og menningu. 8 TMM 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.