Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 36
Tímarit Máls og menningar sína á „rjómakökum“ — sem hann reyndar aldrei framleiddi, því þær voru algerlega óþekktur í reykvískum bakaríum þeirra tíma. Samt er ég stórhrifinn af rjómakökuáti okkar heimsfrægasta söngvara Garðars Hólm! Ég má með þakklæti minnast beggja biskupsdætranna. Þær voru báðar jafn vingjarnlegar við mig, þegar ég var fjögurra til fimm ára. Nýlega var mér sagt frá samtali milli mín og annarrar þeirra. Hún sagði: „Ég veit hvað þú heitir. Þú heitir Þórður. En þú veizt ekki, hvað ég heiti.“ Þá á ég að hafa svarað: „Þú heitir Biskupsdóttir.“ Oft hef ég heyrt talað um, að þær systur væru ólíkar; Guðrún vingjarnleg og lítillát, en Agústa stolt og drembin. Þær munu hafa verið ólíkar í fasi, og það hefur villt fólk. Nú skal ég segja ykkur sanna sögu, sem lýsir allt öðru en drambi hjá Ágústu. Stúlka nokkur, sem verið hafði kunnug henni á meðan hún var heimasæta í biskupsgarði, hitti hana af tilviljun nokkru eftir að hún giftist Thomsen. Stúlkan varð alveg frá sér numin af hrifningu og þakklæti, þegar frú Thomsen vék sér að henni og heilsaði henni með sömu velvild, með sama lítillæti, og þegar hún var bara rétt og slétt biskupsdóttir og ekkert annað! Þessa sögu sagði mér frú Sigríður Scheving-Thorsteinson, fædd Briem, en henni hafði sagt móðir hennar, hæstaréttardómarafrú Guðrún Briem, en hún var sjónar- og heyrnarvottur að þessu heimsmeti í velvild og lítillæti. Á árunum eftir aldamótin gaf að líta unga og fríða stúlku í tignustu virð- ingarstöðu landsins, barnapíuna hjá Thomsen, leiða prúðbúnustu drengi ver- aldarinnar um götur Reykjavíkur. Stúlka þessi giftist síðar kunnum lækni — en þótti taka niðurfyrir sig! Aftur á móti var það álitin mikil upphefð fyrir skáldið Einar Benediktsson að vera giftur náfrænku barnapíunnar hjá Thom- sen. í sambandi við komu Friðriks konungs VIII. til íslands, sumarið 1907, var pantaður frá Kaupmannahöfn danskur ballettmeistari til að hressa við danskunnáttu heldrimanna-frúa og -dætra í Reykjavík. Ballettmeistarinn æfði dansinn í stóra salnum í Iðnó. Ég þekkti fullorðna konu, sem annaðist ræst- ingu hjá fröken Hólmfríði í Hússtjórn. Einn dag, þegar æfing stóð yfir, var kona þessi að ræsta í nánd við stóra salinn. Hún sagðist hafa gægzt gegnum skráargatið og séð, hvar apótekarafrúin var að dansa við frú Thomsen. Engin önnur kona í allri Reykjavik en frú Emelía Lund var álitin þess verð að „agera“ sem dansherra frú Ágústu Thomsen. — Þegar ballettmeistarinn kom aftur til Danmerkur, átti eitt af Hafnarblöðunum viðtal við hann. í við- 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.