Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 96
Tímarit Máls og menningar næturvísa er eiginlega rökrétt framhald og aítur Ef til vill enn frekari ítrekun. Þessi ljóð eru svo sannarlega ort af höfundi HreiSursins; slíkri lotningu andspænis sköpunarverkinu og slíkri samsömun við það lýsa þau. Á ferð sofnar hann inn í landið, hverfur inn í heild þess (Hjá upp- sprettum). Þessi lotning andspænis sköpunarverk- inu, hin hárfína skynjun og ögunin koma ef til vill hvergi skýrar fram en í Haust- vísu, þessum gljáslípaða demanti. Þetta örstutta ljóð verður ekki meðtekið á svip- stund, svo ríkt er það að smágliti ríms og ijóðstafa, myndvefnaðar og tákna, — og þó svo óendanlega viðhafnarlaust og einfalt. Sem ofurlítið dæmi um snilldina í þcssu ljóði niá nefna hið mjúka samspil einsatkvæðisorðanna (log, svif, þögn) við tvíliðina. Það er annars vonlaust að fara að plokka fjaðrimar af þessum svani, það verður að sjá hann og meðtaka fullskap- aðan í yfirskilvitlegri fegurð hans: Ijóðið sjálft skopast að túlkuninni. I kvæðinu, sem nefnt var í upphafi, segir skáldið: „reynum að gleyma/göldróttu skrölti markaðstorgsins", og: „dagar vorir fölna/í landi draumprangara". Ekkert er 01a.fi Jóhanni Sigurðssyni fjær en draum- prang, andleg sölumennska er honum viður- styggð. Skáldskapurinn er honum ekki að- eins markmið í sjálfu sér, heldur og sið- ferðileg þjónusta sem inna ber af hendi með lotningu. í stað þess að hlaupa eftir dyntum dægurflugna og bleikiðnaðartísku gerist hann málsvari sanninda og verðmæta sem ofar standa stundlegu þjarki. Ján SigurSsson TVÆR ENDURÚTGÁFUR Það hefur verið sagt, að stöðug afturför liafi verið í íslenzkri bókagerð frá því á sextándu öld. Má vera að það sé ofsagt, en sé bókagerð 19. og 20. aldar borin sam- an, þá á 19. öldin vinninginn fram undir þetta og er þar einkum átt við útgáfur Bókmenntafélagsins, sem gerðar voru í Kaupmannahöfn einkum á fjórða og fimmta tug síðastliðinnar aldar. Á fyrri hluta 20. aldar urðu nokkrar framfarir hér á landi í gerð bóka og útgáfur Fræðafé- lagsins og Árna Magnússonar stofnunar- innar, sem gerðar voru í Kaupmannahöfn voru eins og bezt var á kosið. Það er ekki fyrr en upp úr miðri þessari öld, að tekur að votta fyrir meiri smekk í útgáfu bóka hér á landi, tilraunir voru gerðar til að hverfa frá ofhleðslustíl í bókagerð og einn- ig reynt að bæta frágang á bandi. Islenzkt l)ókband á sér langa og merkilega sögu, sem er að mestu órannsökuð, en eftir að verksmiðjuband kom til sögunnar seig lengi vel á ógæfuhlið, kröfur kaupenda um band virtust einskorðast við einn lit og ó- hóflega notkun gyllingar. Það er því fagn- aðarefni þegar virðingarverð tilraun er gerð til að rjúfa þá hefð, næstum einráða að bækur skuli bundnar í svart og út- klíndar í gyllingu, en sú er ekki raunin með endurútgáfu barnabóka Stefáns Jóns- sonar, sem nú er hafin.1 Útgáfa þessi er á margan hátt frábrugðin venjunni, bandið hvítt og frágangur þess ágætur, prentun í sama máta. Auglýsingastofa Kristínar Þor- kelsdóttur hefur séð um bókarútlit, en það ber fullmikinn keim af auglýsingatækni fremur en kröfum góðrar prentlistar. Titil- blaðið er full þungt, hlutfall milli prents og síðu í þá veru, að litlu má muna að um ofhleðslu sé að ræða og hefðu góðir prent- arar fyrirtækisins gert betur í stíl Johns Baskervilles og Giambattista Bodonis. Hlut- fallið milli síðustærðar og síðuprentmáls 1 Stefán Jónsson: Ritsafn barna og ungl- ingabóka I—II. Isafoldarprentsmiðja 1972. 206
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.