Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 64
Tímarit Máls og menningar ið í sókninni þennan sunnudag, og presturinn hefði bókað í skýrslu sína: „Ekki messað. Enginn kom.“ Þá hefði það ekki verið ósvipað því, að for- maður björgunarsveitar hefði hókað: „Engin hjörgun. Hj álparsveitin kom ekki.“ - Eg er þeirrar skoðunar, að einn kirkjurækinn maður sé þjóðinni til meira gagns en hundrað menningarvitar, sem eru feimnir við að nefna guð. Hins vegar er ekki til annað andsvar við annarlegmn trúarhreyfingum, sem eiga rót sína í þrá eftir trúarskynjun, sem ekki heíur verið fullnægt í söfn- uðinum, heldur en einmitt meiri kirkjurækni og efling hins trúræna samfé- lags á kristnum grundvelh. Mörgum þykir einkennilegt, að hér á landi eru jarðarfarir sú tegund safnaðarguðsþjónustu, sem hezt er rækt. Sennilega er það sökum þess, að andspænis hinu óræða í dauðanum skynja menn iremur guð, sem er oiar hinu efnislega. Andspænis lífinu temja menn sér þá tegund skynjunar, sem meira er tengd við rökhyggju og raunvísindi, og hafa vanið sig á að iáta hana nægja. En er í rauninni nokkur munur á híi og dauða í þessu tiiliti? Er ekki tilvera hisins jafn-óræð og tilvera dauðans? Er ekki einhver kiofningur í skynjun þess manns, sem íinnur, að hann hefur þörf fyr- ir að deyja í Jesú naini, en ekki að hfa í Jesú nafni. Það er eitthvað ófuh- nægjandi við þá trúarskynjun, sem finnur guð í dauðanum, en telur sig geta hiaó án sambands við algóðan guð og án vitundar um hann. Séu menn svipt- ir möguieikanum til að skynja guð hæði í lííi og dauða, má alltaf húast við andlegum vilhgróðri, sem ýmist hefur á sér einkenni óljósrar tihinningar, æsandi hugarástands, sem látið er koma í stað trúrænnar hrifningar, eða hreint og heint heiðni í einhverri mynd. Hafi maðurinn hins vegar skynjað einn guð í alhi tilverunni og lagt rækt við þá skynjun, mun hann einnig skiija hetur þá djúpu merkingu, sem felst í sumum táknum fornrar heiðni, eins og ég áðan minntist á í samhandi við lífsins tré og fórnina. Hið heina tilefni þessa erindis er löggilding ríkisvaldsins á ásatrúarsöfn- uði. Ég óttast það ekki svo mjög, að ásatrú eigi eftir að verða máttug í land- inu. En sú tihaun til eftirlikingar, sem hér á sér stað, gefur mér hendingu um, að svo kunni að fara, að ríkisvaldið þurfi að taka afstöðu til fleiri nýrra trúílokka, sem fari fram á löggildingu. Það er þess vegna ekki alveg út í blá- inn að reyna að gera sér grein fyrir því, hvaða skyldur ríkisvaldið hafi í þessum efnum. Hvað á ríkisstjórnin t. d. að gera, ef hingað kemur flokkur manna, sem segist trúa á hina fornu grísku guði eða heldur því fram, að hann vilji hafa með höndum Miþra- eða Kyhele-dýrkun? Og hvernig á að búa þjóðina undir að taka þeirri öldu, sem rísa kann, þegar það íréttist út um heiminn, að hér á landi sé hægt að fá heiðna fjölgyðistrú löggilta? 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.