Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 48

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 48
Tímarit Máls og menningar þjáningar — þá hvað um það? AS lítilsmeta, horfa smáum augum á mótlætiS, afrekin, kröfurnar, erfiSleikana, stritiS — þaS var þetta sem gerSi menn mikla! ... Hann reis á fætur, tók upp dósirnar og fékk sér gráSugur í nefiS; setti síSan hendurnar aftur fyrir bak og gekk svo snúSugt um gólf aS kertaljósin blöktu í súgnum... OrSstír! Ágæti! Sigur yfir heiminum og ódauSlegt nafn? Hvers virSi var hamingja hinna nafnlausu andspænis þessu takmarki? AS verSa kunnur, -— þekktur og elskaSur af þjóSum heimsins! ÞvaSriS um eigingirni, þiS sem ekkert vitiS um sætleik þessa draums, þessarar þrár! Síngjarnt er allt frábært, svo framarlega sem það þjáist. Ó, aS þiS mættuS sjálfir sjá, þiS köllunarlausu, þiS sem eigiS svo miklu léttari daga á jörSinni! Og metnaSar- girnin hrópar: A þá öll þjáningin aS verSa til einskis? Mikinn verSur hún aS gera mig!... Nasavængir hans voru þandir og augu hans flöktu ógnandi um herbergiS. Hægri hönd hans hélt krampataki í uppslög náttsloppsins, en vinstri hnefinn hékk krepptur niSur meS síSunni. Flögrandi roSi var hlaupinn í guggna vanga hans, logi sem sjálfshyggja listamannsins hafSi kveikt, þessi ástríSa fyrir sjálfum sér, sem óslökkvandi brann í djúpi sálar hans. Hann þekkti vel leynda glóS þessarar ástar. Stundum þurfti hann ekki annaS en líta á hönd sína til aS fyllast upphafinni viSkvæmni gagnvart sjálfum sér; og hann ákvaS aS í þjónustu sjálfs sín skyldu notuS vopn, sem list og gáfa höfSu lagt honum upp í hendur. Hann þurfti þess meS, ekkert var ógöfugt viS þaS — því dýpra en þessi sjálfshyggja vakti vitundin um þaS, aS hann væri aS fórna sér, brenna upp í ósíngirni fyrir þjónustu viS eitthvaS háleitt, í rauninni án ávinnings og af nauSsyn einni saman. Og þessi var metnaSur hans: aS enginn yrSi hon- um fremri, nema hann hefSi þj áSst meira vegna þessara dýru hnossa. Enginn!... Hann nam staSar meS hendurnar fyrir augunum og vatt sér út á hliS, eins og til aS víkja sér undan eSa leggja á flótta. En hann fann þegar brodd þessarar áleitnu hugsunar í hjarta sínu, hugsunarinnar um hinn, þann bjarta, hann meS farsælu höndina og guSIega eSIisskyniS, hann þarna í Weimar, manninn, sem hann elskaSi af löngunarfullri fjandúS . .. Og eins og jafnan fann hann starfiS hefjast í sér á ný, í djúpu eirSarleysi, meS ákafa og önn. ÞaS kom sem fylgjunautur hugsunarinnar um þaS aS varSveita og afmarka eigiS eSli og listfengi gagnvart snilli hins... Var hinn þá meiri? Á hvern hátt og hversvegna? Var þaS fyrir blóSuga þrákelkni, ef hann sigr- aSi? Mundi uppgjöf hans nokkurn tíma verSa aS harmrænu sjónarspili? GuS var hann ef til vill — hetja var hann ekki. En þaS var léttara aS vera 158 j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.