Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar nauðsyn þess að rétta við greiðsluhallann enn brýnni fyrir bragðið. Oruggt er að bandamenn þeirra verða beðnir um að taka drjúgan þátt í þeim átökum sem til þess þarf. Rœtur hagvaxtar í Evrópu og Japan Hagvöxtur Evrópumanna og Japana er einkum sprottinn af tveimur rótum. Önnur þeirra er tvímælalaust auðveldur aðgangur Japana og Evrópumanna að bandarískum mörkuðum. Keynes hefur fyrir löngu sýnt fram á það að útflutningur er einn meginþáttur hagvaxtarins, og á sú skýring fyllilega við um Japan. Utflutningur Japana til Bandaríkjanna jókst um 533% milli 1960 og 1971, en á sama tíma jókst sala Bandaríkjanna í Japan aðeins um 220%. Hlutur Japana á bandarískum markaði hefur því tvöfaldazt, frá 7,6% upp í 16% 1972. Hvað Efnahagsbandalag Evrópu snertir er dæmið flóknara. Útflutningur Evrópumanna til Bandaríkjanna jókst að vísu mjög mikið á tíu árum, um 226%, en hinsvegar var vöruskiptajöfnuðurinn Bandaríkjamönnum mjög í hag til 1965. Þá fór ástandið að breytast unz það snerist þeim í óhag 1972. Þannig hafa bandarískir markaðir verið mjög opnir fyrir Evrópumenn og Japani, þrátt fyrir verndarstefnu á vissum sviðum, og hefur það leitt til meiri hagvaxtar í Japan en dæmi eru til um. Ýmsar tilhneigingar til tollverndunar- stefnu hafa skotið upp kollinum í Bandaríkjunum á síðustu árum, og stafa þær af því að Bandaríkjamenn eru farnir að gera sér nokkra grein fyrir þessu fyrirbæri og vilja takmarka betur þessi miklu fríðindi, sem falla nú keppi- nautum þeirra í skaut. Hin rótin, sem hagvöxtur vesturlanda er sprottinn af, er herverndin, sem Bandaríkjamenn hafa veitt Evrópumönnum og Japönum, því að hún hefur gert þeim kleift að taka fjármagn, sem þeir hefðu annars orðið að nota í hervarnir, og nota það í arðbærar fj árfestingar. Þessi lönd hafa því notið góðs af ódýrari landvörnum í aldarfjórðung. Þetta er mikilvægur þáttur í efnahagslífi þeirra, þegar á það er litið að Jap- anir verja 1% af þjóðartekjum sínum í hervarnir, Evrópumenn milli 2% og 5%, en Bandaríkjamenn 9%. Samkvæmt nýjum skýrslum frá utanríkisráðu- neyti Bandaríkjanna hafa Bandaríkjamenn varið 1300 milljörðum dollara í hermál síðan heimstyrjöldinni lauk, Sovétmenn næstum jafnmiklu, eða 1000 milljörðum. Hins vegar hafa Evrópumenn ekki eytt nema 300-350 milljörð- um dollara í hermál. Þótt það sé að vísu rétt, að viss hluti herútgjalda hefur örvandi áhrif á 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.