Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 93
Umsagnir um bækur AFL ÞEIRRA HLUTA... Skáldsögur sem fjalla um peninga hafa lengst af verið álitnar álíka viðeigandi, ef ekki verri, og þær sem ræða full opin- skátt um kynferðismál. Það er því óvenju- legt að rekast á sögu, sem fyrst og fremst fjallar um peningaviðbrögð fólks. En verð- ur slík saga ekki álíka innantómur hvers- dagsleiki og lélegt klám? Því verður ekki neitað að Gunnar og Kjartan1 er hvers- dagssaga (eða raunsæ, ef svo þykir betur henta), saga úr reykvískum veruleik, þó skýrir hún lesendum þann veruleik áþreif- anlega, einkum frá sjónarhóli stéttarhugs- unar persónanna. ekki svo að skilja að þær séu eingöngu hvítþvegnar hetjur eða sót- svartir skúrkar. Söguhetjan Kjartan getur á engan hátt talist liafa yfirbragð hetjunn- ar, einkenni hans eru fremur vanahugsun stéttar hans og umhverfis. Fremur lítil- sigldur menntaskóladrengur úr lægri milli- stétt, framavon fjölskyldunnar, sem lætur ljós sitt skína á kaffihúsum í háfleygum umræðum um bækur, sem hann hefur ekki lesið. Sagan er að nokkru leyti þroska- saga hans, hvemig hann kynnist borgur- unum í heimsborgaranum Gunnari, feyskn- um meið úrkynjaðrar ættar, dáir hann mjög og verður verkfæri hans í innbyrðis 1 Vésteinn Lúðvíksson: Gunnar og Kjart- an. Fyrra bindi, 328 bls., síðara bindi, 318 bls. Heimskringla 1971 og 1972. ættardeilum. Finnur sig smáðan og lítil- lækkaðan og snýr snarlega við blaði án þess þó að hafa séð fyllilega gegnum klækina og svikin. Hendist síðan á togara, þar sem hann kynnist gagnstæðum við- horfum, hæðst er að þeirri menningu, sem liann áður taldi helgasta og byrjar að gruna að ekki sé allt með felldu við þann sann- leik er hann áður trúði. Tekur síðan að sér ólétta afgreiðslustelpu, flytur að heim- an í fússi og hefur búskap í kjallaraholu, hættir í skóla, hálft í hvoru stoltur yfir að hafa snúið haki við fyrra líferni. Þegar átrúnaðargoð hans fyrrum reynir að fá hann á nýjan leik til að aðstoða sig í klækjum sínum, lætur hann krók koma á móti bragði og hefur úr úr honum fé til að halda brott úr Reykjavík með stúlk- una sína og drykkjuaumingjann föður hennar, hvikar ekki írá því þó stúlkan yfirgefi hann og þar skiljum við við Kjart- an, þegar hann heldur út í óvissuna. Til hvers? verður einhverjum á að spyrja. Jafnvel þótt Kjartan virðist sitthvað hafa lært, þá eru sinnaskipti hans í síðari hlutanum fullt eins ósannfærandi og gáfu- mannahjalið í þeim fyrri og sýna framar öðru stéttareinkennin, vingl millistéttar- innar milli verkalýðs og borgara með snöggum sinnaskiptum og óraunhæfum á- lyktunum, lokaáhersla þess er 6Íðan flótt- inn, leit að einhverju nýju, þegar mesti hugljóminn er horfinn. En sé Kjartan ekki 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.